Stjórnlagaţing - Viđ eigum ađ koma á fót Stjórnlagadómstóli.

Eitt stćrsta skrefiđ í ađ tryggja sjálfstćđi dómsvaldsins og ađ stjórnarskráin verđi virt er ađ koma hér á fót Stjórnlagadómstóli.

IMG_0066Ef grunur er um ađ lög sem Alţingi er ađ setja eđa hefur sett brjóti í bága viđ stjórnarskrána, alţjóđlega sáttmála sem Ísland hefur undirgengist eđa önnur íslensk lög ţá á ađ vera hćgt ađ vísa slíkum málum til sérstaks Stjórnlagadómstóls eins og tíđkast í nágrannalöndum okkar. Eins ef ráđherrar, ráđuneyti eđa ađrar valdastofnanir eru međ ađgerđum sínum eđa ađgerđarleysi ađ brjóta gegn ákvćđum stjórnarskrárinnar, ţá á ađ vera hćgt ađ fara međ slík mál fyrir Stjórnlagadómstól. 

Sem dćmi um mál sem slíkur dómstóll myndi fjalla um er ţegar núverandi forsćtisráđherra setti norđmanninn Svein Harald Öygard tímabundiđ í embćtti Seđlabankastjóra. Sjá hér. Í 20. grein stjórnarskrárinnar stendur: "Engan má skipa embćttismann, nema hann hafi íslenskan ríkisborgararétt". Sjá hér.

Annađ dćmi er ţegar EES samningurinn var gerđur á sínum tíma. Mjög var deilt um hvort samningurinn bryti í bága viđ Stjórnarskrána. Forystumenn Sjálfstćđisflokksins og Alţýđuflokksins fullyrtu ađ svo vćri ekki. Ađrir héldu ţví fram ađ EES samningurinn skerti ţađ mikiđ sjálfsforrćđi ţjóđarinnar ađ slíkan samning yrđi annađ tveggja ađ leggja undir ţjóđaratkvćđi eđa gera breytingar á Stjórnarskránni ţannig ađ ţessi samningur rúmađist innan ákvćđa hennar.

Ţriđja dćmiđ sem má nefna var ţegar ţáverandi forsćtisráđherra og utanríkisráđherra ákváđu nánast upp á sitt einsdćmi ađ Ísland yrđi ţátttakandi í stríđinu í Írak. Áfram má telja slík dćmi ţví ţau eru mörg ţessi álitamál.

Ef viđ Íslendingar hefđum sett á fót Stjórnlagadómstól strax viđ stofnun Lýđveldisins, dómstól sem hefđi stađiđ vörđ um stjórnarskrána, ţá hefđi veriđ hćgt ađ skjóta ráđningu norđmannsins og EES samningnum fyrir slíkan dómstól. Dómstóllinn hefđi ţá úrskurđađ hvort ţessar athafnir framkvćmdavaldsins hefđu rúmast innan ramma stjórnarskrárinnar. Eins hvort ráđherrarnir tveir höfđu umbođ til ađ skuldbinda Ísland sem ţátttakanda í Írak stríđinu.

Ţađ er tilgangslaust ađ vera međ stjórnarskrá sem engin fer eftir. Ţađ er ástćđulaust ađ blása til Stjórnlagaţings og setja ţjóđinni nýja stjórnarskrá ef löggjafarvaldiđ og framkvćmdavaldiđ halda áfram og komast upp međ ađ virđa ákvćđi stjórnarskrárinnar ađ vettugi. Ef viđ ćtlum okkur ađ setja ţjóđinni nýja stjórnarskrá ţá verđum viđ einnig ađ setja á fót Stjórnlagadómstól ađ t.d. ţýskri fyrirmynd sem úrskurđar um hvort ný lög, samningar viđ erlendi ríki og embćttisfćrslur ráđherra og reglugerđir ráđuneytanna samrćmist ákvćđum stjórnarskrárinnar og annarra laga og samninga sem Ísland hefur gert.

Ţessi dómstóll ţarf ađ vera ţannig ađ einstaklingar, félög og fyrirtćki geta kćrt löggjafarvaldiđ og framkvćmdavaldiđ til slíks dómsstóls telji ţeir á sér og stjórnarskránni brotiđ. Höfundur ţessa pistils á t.d. ađ geta kćrt forsćtisráđherra fyrir ađ hafa ráđiđ norđmann í stól Seđlabankastjóra ţegar skýrt er skv. stjórnarskrá ađ ţađ er bannađ!

Fyrir hvađa dómstóli er í dag hćgt ađ láta reyna á réttmćti slíkra embćttisfćrslna?

Hvađ nú međ önnur mál. T.d. samrćmist ţađ ákvćđum stjórnarskrárinnar ađ ríkiđ og í framhaldi sveitarfélögin hafa leigt/selt afnotaréttinn á orkuauđlindum HS orku til nćstu 130 ára?

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur dćmt ađ međ núgildandi fiskveiđilögum er íslenska ríkiđ ađ brjóta mannréttindi á almenningi á Íslandi. Viđ, almenningur höfum engin úrrćđi til ađ stöđva framkvćmdavaldiđ í ţessum brotum sínum. Hér ţarf úrrćđi og Stjórnlagadómstólar í löndunum hér í kring hafa slík úrrćđi. Ţeir einfaldlega fella slík lög úr gildi. Ţeir geta fellt úr gildi lög sem brjóta gegn stjórnarskránni og ţeim alţjóđlegu sáttmálum sem Ísland hefur undirgengist.

Máliđ er ađ slíkur Stjórnlagadómstóll er eitur í beinum íslensku stjórnmálaflokkanna og fulltrúum ţeirra á ţingi. Ţetta fólk vill hafa sjálfdćmi í ţví hvernig ber ađ túlka stjórnarskrána og ţá erlendu sáttmála sem Ísland hefur undirritađ. Ţetta fólk vill hafa sjálfdćmi í ţví hvort samningur eins og EES samningurinn stenst stjórnarskrána eđa ekki. Ţetta fólk vill ekki hafa yfir höfđi sér einhvern dómstól sem getur stöđvađ stjórnmálaflokkana i hagsmunagćslu ţeirra og vildarvinaţjónustu. Ţess vegna hafa ţingmenn okkar síđasta mannsaldurinn sjaldan eđa aldrei minnst á ađ setja hér á fót Stjórnlagadómstól. Stjórnlagadómstól sem mun halda í eyrun á Alţingi og stjórnsýlunni.

Ef Stjórnlagadómstóll hefur komiđ til umrćđu ţá er fariđ ađ bera viđ kostnađi o.s.frv. Ađ halda út slíkum dómstól er álíka kostnađur og fer í dag í ađ reka almannatengsladeildina hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Kostnađur er engin ástćđa fyrir ţví ađ ađ stofna ekki Stjórnlagadómstól. Ef viđ höfum ekki efni á ađ vera hér međ Stjórnlagadómstól ţá höfum viđ ekki efni á ađ vera sjálfstćđ ţjóđ.

Er ţađ ekki löngu tímabćrt ađ viđ komum okkur upp dómsvaldi sem er í einhverju samrćmi viđ ţađ sem tíđkast í öđrum lýđrćđisríkjum?

Ađ setja hér á fót Stjórnlagadómstól er eitt mikilvćgasta skrefiđ í ţá átt ađ tryggja sjálfstćđi dómsvaldsins og ađ fariđ verđi eftir ţeirri stjórnarskrá sem ţjóđin mun setja sér á nćstu misserum.

Međ nýrri stjórnarskrá eiga einnig ađ fylgja réttarbćtur eins og ađ hér verđi stofnađur Stjórnlagadómstóll.

Sjá nánar áherslur mínar varđandi stjórnlagaţingiđ hér: www.fridrik.info

Mynd: Gönguleiđin upp Esju.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Frosti Sigurjónsson

Ţakka ţér fyrir góđan og ţarfan pistil.

Ég hef einmitt veriđ ađ velta ţessu fyrir mér og komist ađ sömu niđurstöđu.

Ţađ hefur reyndar veriđ bent á ađ slíkur dómstóll kosti peninga og kannski vćri hćgt ađ fela Hćstarétti fullskipuđum sama hlutverk. Hvađ finnst ţér um ţađ?

Umbođsmađur alţingis ţarf líka ađ hafa frumkvćđi ađ ţví ađ kanna hvort ný lög og stjórnvaldsađgerđir standist stjórnarskrá. Hann gćti haft skyldu til ađ vísa hugsanlegum stjórnarskrárbrotum til Hćstaréttar.

Frosti Sigurjónsson, 1.11.2010 kl. 00:40

2 Smámynd: Friđrik Hansen Guđmundsson

Löndin hér í kring hafa valiđ ađ hafa slíkan Stjórnlagadómstól alveg sjálfstćđan. Ég held ađ í okkar litla samfélagi ţá sé ţađ heppilegast ađ vera međ ţessa dómstóla ađskilda.

Hćstiréttur túlkar lögin og kveđur upp fordćmisgefandi dóma.

Stjórnlagadómstóllinn tekur á brotum Alţingis og stjórnsýslunnar á stjórnarskránni og ef veriđ er ađ brjóta erlenda samninga og sáttmála sem Ísland hefur undirgengist.

Ţetta er í eđli sínu sitthvor hluturinn. Ég held ţađ eigi ekki ađ blanda ţessu saman. Ţađ eru ástćđur fyrir ţví ađ menn vilja hafa sér dómstól sem tekur á ţessum málum.

Ţađ hentar ekki ađ dómarar sem eru ađ dćma menn fyrir manndráp og nauđganir ađ ţeir dćmi í málum eins og brotum Alţingis á og ráđherra á stjórnarskránni.

Trúverđugleikinn verđur svo miklu minni ef Hćstarétti er faliđ ţetta allt. Enda eins og ég segi hvert og hvernig á ađ kćra forsćtisráđherra sem rćđur erlendan mann sem Seđlabankastjóra. Á ađ byrja á ţví ađ fara međ ţađ mál fyrir Hérađsdóm Reykjavíkur?

Ég held viđ eigum ađ notast viđ fyrirmynd eins og viđ höfum í Stjórnlagadómstólnum í Ţýskalandi.

Friđrik Hansen Guđmundsson, 1.11.2010 kl. 01:02

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

 Hér vćri mál fyrir stjórnlaga dómstólinn.

1.11.2010 | 17:10

Yfirlögfrćđingur Alţingis Íslands biđst undan ađ svara einfaldri spurningu sem gćti sýnt fram á ađ Umsókn vegna Inngöngu í ESB sé ólögleg. Forseti Íslands átti ađ skrifa undir hana en ţađ gleymdist í hamaganginum á Alţingi Íslands

Ţetta er hiđ versta mál og ef ekkert er hćgt ađ gera vegna ţessa galla á umsókninni sem er efni til ţess ađ draga hana til baka hvar eru viđ ţá stödd. Fyrst eru gerđ landráđ samkvćmt kafla X greinar 86/87/88 síđan eru brotin stjórnarskrár lög grein 18 og grein 19 ég spyr verđum viđ fólkiđ ekki ađ láta taka ţessa ráđherra fasta fyrir brot á stjórnarskránni. 

18. gr. Sá ráđherra, sem mál hefur undirritađ, ber ţađ ađ jafnađi upp fyrir forseta.
19. gr. Undirskrift forseta lýđveldisins undir löggjafarmál eđa stjórnarerindi veitir ţeim gildi, er ráđherra ritar undir ţau međ honum. Sjá umsókn http://www.mbl.is/media/79/1579.pdf

Samkvćmt stjórnarskránni ţá er umsókn ólöglegt plagg ţar sem hún er stjórnarerindi og ţarf undirritun Forseta Íslands til ađ ún sé gild

Valdimar Samúelsson, 1.11.2010 kl. 23:11

4 Smámynd: Friđrik Hansen Guđmundsson

Sćll Valdimar

Sammála ţér í ţví, ţetta er einkennilegt mál.

Friđrik Hansen Guđmundsson, 2.11.2010 kl. 00:22

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband