Verđur snjór og hálka á fjallvegum í júlí og ágúst daglegt brauđ nćstu áratugina?

Ţessi grein hér er ein sú ćvintýralegsta sem ég hef lesiđ um langan tíma. Vegna ţess ţá ćtla ég ađ snara hluta af henni yfir á íslensku ţannig ađ sem flestir megi skilja hvađa ótrúlegu hlutir bíđa okkar á nćstu áratugum:  

"Grein Prófessors Valentina Zharkova’s frá Háskólanum í Northumbria, Bretlandi „Sveiflur í grunngildum segulsviđs sólar og sólgeislun um árţúsundir“ hefur veriđ ritrýnd og er nú samţykkt til birtingar í tímaritinu Nature. Greinin stađfestir ađ mikiđ sólar lágmark mun verđa á árunum 2020 til 2055 vegna ţess ađ öll fjögur segulsviđ sólarinnar sveiflast úr takti. Ţetta ţýđir ađ fáir sólblettir munu sjást á sólinni og virkni hennar í ađ hita upp jörđina mun ţví verđa í lágmarki. Eftir ţetta 35 ára kalda tímabil mun hlýna á ný vegna aukinnar virkni sólarinnar, fleiri sólblettir myndast, ţar sem segulsviđin fara aftur ađ vinna saman. 

Zharkova og teymiđ hennar hefur međ sínum reiknilíkönum náđ ađ líkja ţađ vel eftir hegđun sólarinnar ađ líkaniđ sýnir nćr fullkomlega alla helstu og stćrstu viđburđi sólarinnar síđustu árţúsund. Öll lágmörk sólarinnar, Maunder lágmarkiđ (1645-1715), Wolf lágmarkiđ (1300-1350), Oort lágmarkiđ (1000-1050) og Homer lágmarkiđ (800-900 f.Kr). Einnig sólar hámörkin ţegar mest var um sólbletti, Hlýindaskeiđ miđaldra (900-1200), Rómverska hlýindaskeiđiđ (400-150 f.Kr) o.s.frv.

Í framhaldi af ţessu vel skilgreinda og mikla sólar lágmarki, „Super Grand Solar Minimum“ sem verđur á árunum 2020-2055 ţá mun jörđin eftir 2055 fara inn í 300 ára aukna virkni sólarinnar sem mun valda hlýnun jarđar sem nemur 0,5°C á öld. Ţessu hlýindaskeiđi lýkur ţegar nćsta mikla sólar lágmark verđur (2370-2415). Ţegar ţessu kalda tímabili líkur 2415 ţá mun aftur hlýna um sem svarar til 0,5°C á öld fram til 2600 ţegar sólin mun skipta um gír og fara í langt kólnunarferli sem mun endast í 1000 ár sem ađ öllum líkindum mun setja af stađ nýja ísöld.

Samkvćmt reiknilíkani Zharkovu ţá er fram undan gríđarlegt sólarlágmark svipađ Maunder lágmarkinu (1645-1715). Á ţví tímabili voru sólbrettir mjög sjaldgćfir. Ţessi ár voru ţau köldustu á Litlu ísöldinni (1300-1850). Eđlilegar sveiflur í virkni sólarinnar ganga yfir á 11 árum. Núverandi sólarsveifla er númer 24 í tímatalinu sem ţessar sveiflur eru talar í. Ţessi sólarsveifla nr. 24 er sú veikasta í yfir 100 ár. Enda hefur kólnađ hratt síđustu 2-3 ár og er núverandi ár eitt lélegasta uppskeruár um árabil.

Áriđ 2020 mun byrja međ kulda og miklum rigningum. Sólarsveiflan hefur veriđ ađ minnka frá 1970. Sólar lágmarkiđ er minnst ţrjár sólarsveiflur og ţađ byrjar 2020. Milli áranna 2030 og 2040 ţegar sólarsveifla nr. 26 gengur í garđ ţá verđur kólnunin mest. Sólbletta virkni sólarinnar mun falla um 60% miđađ viđ virkni hennar nú. Ţéttni sólargeislunarinnar mun minnka um 3 wött per fermetra. Ţetta er meira en öll samanlögđ gróđurhúsáhrif lofthjúps jarđar sem er talin vera um 2 wött per m2. Ţessi minnkandi sólbletta virkni sólarinnar mun einnig hafa áhrif á segusviđ jarđar sem mun magna enn frekar upp ţessi áhrif sólarinnar á jörđina.  

Nasa SC25Sú deild NASA sem rannsakar sólina er sammála ţví ađ fram undan er mikiđ sólarlágmark á árunum 2020-2055 og sólarsveifla nr. 25 sem er ađ taka viđ hún verđur daufari en ţessi nr. 24. NASA spáir ţví sólarsveifla nr. 25 verđi sú daufasta í 200 ár en spáir ţó heldur mildari sólarlágmarki en Zharkova og teymiđ hennar. Ţeir spá svipuđu sólar lágmarki og Dalton lágmarkiđ var (1790-1830)".

Lýkur hér ţýđingu minni upp úr ţessari grein. Greinina sem ég ţýddi upp úr má finna hér. Grein Zharkova í Nature á ensku má finna hér. Mjög fín 4 mínútna samantekt á YouTube á ensku međ texta á rannsóknum Zharkova er ađ finna hér. Ţar kemur međal annars fram ađ af 150 reiknilíkönum var reiknilíkan hennar er eitt af tveimur sem spáđi rétt til um hve veik sólarsveifla nr. 24 varđ. Eins ađ ţetta reiknilíkan hennar er ađ ná međ 97% nákvćmni allri hegđun sólarinnar síđustu árţúsund. Fyrir ţá sem vikilega vilja kynna sér hvađ framtíđin ber í skauti sínu og ţá er hér langur fyrirlestur sem Zharkova flytur, sjá nánar hér. Mjög góđar skýringar á dönsku er ađ finna hér

Ég vil benda á ađ viđ Íslendingar eigum hitamćlingar frá Stykkishólmi sem ná aftur til 1798 og ţar međ getum viđ séđ hvađa hitastigiđ var í Stykkihólmi á árunum ţegar Dalton lágmarkiđ (1790-1830) var hér viđ völd. Sjá hér.

Međal hiti í Stykkihólmi var ţá um 1°C lćgri en nú er. Ţetta er tímabil IMG-0335köldu áranna. Flest okkar sem erum á lífi í dag ţekkjum bara kalda áriđ 1979. Skv. mćligögnum frá Stykkishólmi var ţađ á engan hátt eitthvađ sérstaklega kalt ár. Á árunum 1800-1900 komu mörg miklu kaldari ár en ţau sem viđ höfum lifađ. Ţađ er líka sláandi ađ sveiflur í hitastigi milli ára á Stykkishólmi voru miklu meiri á köldu árunum frá 1800 til 1900 en eftir 1900 ţegar ţađ byrjar ađ hlýna ađ ráđi. Međ hlýnandi veđri minnka sveiflurnar milli ára. Minni sveiflur í hitastigi ţýđa minni öfgar í veđri. Ţađ hafa gengiđ yfir miklu erfiđari veđur á árunum 1800-1900 en viđ höfum upplifađ.

Ef ţetta eru réttar spár hjá NASA og Zharkovu ţá eru erfiđ 35 ár fram undan. Og vćntanlega ekki bara 35 ár. Viđ sjáum á hitamćlingunum frá Stykkishólmi ađ ţó Dalton sólar lágmarkinu hafi lokiđ 1830 ţá sýna mćlingar ađ Litlu ísöldinni lauk í Stykkishólmi ekki fyrr en upp úr 1850. Zharkova spáir ţví ađ ţegar ţessu tímabili líkur og sólarsveifla nr. 28 hefst 2055 ţá taki viđ eđlileg virkni sólarinnar og ţá mun hlýna. 

Viđ ţurfum líka ađ átta okkur á ţví ađ einn helsti höfundar tilgátunnar um hlýnun jarđar vegna aukins útblátur CO2, vísindamađur sem lagđi horsteininn ađ ţeirri tilgátu međ línuriti sem kallast "hokký kylfan", Michael Mann, var nýlega ađ tapa málaferlum í Kanada, málaferlum sem hann hóf sjálfur til ađ ţagga niđur í gagnrýnanda sínum, sjá nánar hér

Ţađ er ţví allt sem bendir til ţess ađ ţađ fari kólnandi og ţađ verđur kalt hér nćsta mannsaldurinn og draumurinn um ađ ţađ muni hlýna á Íslandi á komandi árum vegna aukins útblástur CO2 af mannavöldum er ađ engu orđinn.


mbl.is Snjór og hálka á Öxnadalsheiđi í nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband