Friðrik Hansen Guðmundsson

Fćddur 4. desember 1958 á Sólvangi í Hafnarfirđi.  Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Kópavogi 1978. Lokapróf í byggingaverkfrćđi  1982 frá Háskóla Íslands. Civilingeniřr, M.Sc, í byggingaverkfrćđi frá Tćkniháskóla Danmerkur í Kaupmannahöfn, DTU, 1984.  Kvćntist Ingibjörgu Rögnu Óladóttur 1982. Eigum saman ţrjú börn. 

Unniđ viđ hönnun og stjórnun framkvćmda. Veriđ sjálfstćtt starfandi frá 1991. Stjórnađ framkvćmdum fyrir ýmsa verktaka, ţar á međal gerđ Flugstöđvar Leifs Eiríkssonar, gerđ Stjórnstöđvar Landsvirkjunar í Öskjuhlíđ, Búsetablokkina í Frostafold Grafarvogi, utan- og innahússfrágangur Grafarvogskirkju, byggingu húss Eflingar viđ Sćtún, gerđ húsnćđis Íslenskrar Erfđagreiningar í  Vatnsmýrinni auk iđnađar-, skrifstofu-, og íbúđarhúsnćđis. 

Höfundur hefur starfađ sem stađarstjóri hjá Ístak hf. frá ţví í júní 2011 viđ gerđ fjögurra jarđgangna, vega og skástagsbrúar í Alta, Finnmörk í norđur Noregi. Umfang verksins eru tćpar 500 milljónir norskra króna (ca. 10 milljarđa íkr).

Um áratuga skeiđ, frá 1989 til 1999, voru flest verkefnin sem ég vann ađ á Grćnlandi. Stjórnađi framkvćmdum verktaka viđ gerđ stćrsta frystihúss Grćnlands, GFI, í Nuuk og viđ endurnýjun rćkjuvinnslunnar í Illilusat. Hannađi og hafđi eftirlit međ gerđ nýrrar flugstöđvar í Kulusuk fyrir Grćnlensku Flugmálastjórnina og endurbótum á húnćđi ţeirra í Constable Pynt. Vann međ ÍAV ađ tilbođsgerđ í sjö flugvelli og tengd verkefni, ţ.e. flugstöđvar, vegi og brýr á Grćnlandi. Í framhaldi unniđ viđ gerđ flugvallar í Aasiaat og 150 m brúar yfir Ulkebugten í Sisimut. Vegna ţessara starfa minna ţá á ég ţví láni ađ fagna ađ hafa heimsótt flesta bći á Grćnlandi. Einnig framkvćmdastjórn međ byggingaverkefnum í Kaupmannahöfn. Veriđ ţáttakandi í hönnun og tilbođsgerđ í byggingaverkefni í Osló, Saudi Arabíu og Rússlandi.

Frá árunum í MK hef ég tekiđ ţátt í stofnun nokkurra félaga og samtaka. Tók ţátt í ađ stofna Bridgeklúbb skólans og varđ fyrsti formađur hans. Einnig Myrkramessuna og var fyrsti formađur ţeirrar menningarhátíđar skólans. Stofnandi og síđar formađur íslensk-grćnlenska félagsins Kalak. Stofnandi og síđar formađur Betri Byggđar, Reykjavík.  Á árunum 1994 til 2000 formađur Íbúasamtaka Grafarvogs og á árunum 1999 til 2000 formađur Ungmennafélagsins Fjölnis, Grafarvogi. Veriđ ţátttakandi í starfi Lionsklúbbsins Fjörgyn í Grafarvogi frá 1994, í starfi Sjálfstćđisflokksins, m.a. sem varaţingmađur árin 1995-1999.  Formađur Byggingadeildar Verkfrćđingafélags Íslands 1990-1992.

Sem forsvarsmađur ţessara félaga og vegna annarra áhugamála ţá hef ég skrifađ nokkrar greinar í blöđ og tímarit. 

Á árunum í Kaupmannahöfn heillađist ég af stefnu "Det Konservative Folkeparti", Danska íhaldsflokknum, sem ţá var nýkomin til valda og leiddi í rúm tíu ár ríkisstjórnarsamstarf borgaraflokkana undir forystu Poul Schluters. Hef alla tíđ síđan ađhyllst stefnu norrćnna íhaldsmanna og ţau borgaralegu gildi sem ţessir flokkar ađhyllast. Fyrir mér eru bandarískir Republicans og Democratics allt of hćgrisinnađir. Ég finn mig vel í "Det Konservative Folkeparti" í Danmörku sem er einn af ţeim borgaraflokkunum sem hafa veriđ viđ völd síđustu átta árin. Á síđustu 25 árum hafa dönsku borgaraflokkarnir veriđ viđ völd í um 17 ár. Danska samfélagiđ í dag međ sitt sterka atvinnulíf og eitt allra öflugasta velferđarkerfi í heimi er mitt fyrirmyndarsamfélag.

Veriđ međ bílpróf í 34 ár, átt og rekiđ marga bíla og lent í einu alvarlegu bílslysi. Veriđ međ sjálfstćđan atvinnurekstur í 20 ár, átt og rekiđ nokkur hlutafélög og missti eitt ţeirra, StafnÁs í gjaldţrot í lausafjárkreppunni 2008.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Friđrik Hansen Guđmundsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband