Uppselt á Stórtónleikana í Grafarvogskirkju

Uppselt á Stórtónleikana í Grafarvogskirkju sem fram fara annað kvöld. Fyrir tónleikunum stendur Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi. "Landslið" íslenskra tónlistamanna kemur fram á þessum tónleikum og gefa allir þessir listamenn vinnu sína. Ágóðinn rennur til BUGL og í Líknarsjóð Fjörgynjar.

Meðal þeirra sem fram koma eru

Buddy Holly sönghópur (Ingó, Sjonni Brinks, Felix ofl.?)
Egill Ólafsson
Fjallabræður, kór
Gissur Páll Gissurarson 
Gréta Hergils
Gréta Salome fiðluleikari
Helgi Björnsson
Hörður Torfason
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Ómar Ragnarsson 
Óskar Pétursson og Guðrún Gunnarsdóttir
Páll Rósinkransson
Ragnar Bjarnason
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú
Voces Maskulorum

Kynnir: Felix Bergsson
Undirleikarar: Jónas Þórir, Þorgeir Ástvaldsson

tónleikar 2010 veggspjald

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband