Hér og erlendis er fylgst náið með samningum Kaupþings við Bónusfeðga.

Það er eins gott að allt verði upp á borðum og jafnræðis verði gætt gagnvart öðrum skuldurum og lánadrottnum, hvernig svo sem Kaupþing ákveður að ljúka þessu máli varðandi þá Bónusfeðga og verslanir þeirra hér heima.

IMG_0001Það er ekki bara að við Íslendingar fylgjumst með þessu máli, öll heimsbyggðin gerir það líka.

Menn bíða spenntir eftir hvernig Íslensku ríkisbankarnir munu meðhöndla einn vaskasta útrásarvíkinginn og fjölskyldufyrirtæki þeirra feðga hér heima. Fyrirtæki sem hafa algjöra yfirburðastöðu á Íslenska matvörumarkaðnum.

Mynd: Í Grafarvogi, 1.11.09, Reykjavík.

 


mbl.is Tugmilljarða afskriftir?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ég er fyrverandi bóndi Baugsveldið rændi minni afurð með því að þvinga verið niður frá afurðarstöðum.

Sigurður Haraldsson, 3.11.2009 kl. 00:06

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband