Stórtónleikar í Grafarvogskirkju 12. nóvember

Margt af okkar besta tónlistarfólki mun koma fram á Stórtónleikum Lionsklúbbsins Fjörgyn sem haldnir verđa í Grafarvogskirkju 12. nóvember nćstkomandi. Tónleikarnir eru haldnir til styrktar Barna- og unglingageđdeild LSH og líknarsjóđi Fjörgyn.

Eftirtaldir listamenn koma fram og styrkja verkefniđ.

 • Karlakórinn Fóstbrćđur, Stjórnandi Árni Harđarson
 • Voces Masculorum
 • Ellen Kristjánsdóttir og Eyţór Gunnarsson
 • Friđrik Ómar og Jógvan Hansen
 • Hörđur Torfason
 • Jóhann Friđgeir Valdimarsson
 • Kristján Kristjánsson (KK)
 • Lay Low
 • Óskar Pétursson
 • Páll Óskar og Monika´
 • Páll Rósinkranz
 • Ragnar Bjarnason
 • Píanóleikari: Jónas Ţórir
 • Kynnir: Felix Bergsson

Verđ ađgöngumiđa er kr. 2.500. Miđasala er dagana 3. til 11. nóvember hjá N1, Ártúnshöfđa, Bíldshöfđa, og Gagnvegi. Einnig hjá Olís, Álfheimum, Gullinbrú og Norđlingaholti. Tónleikadaginn verđa miđar seldir í Grafarvogskirkju milli 16.00 og 20.00.

Ţetta er sjötta áriđ í röđ sem viđ í Lionsklúbbnum Fjörgyn í Grafarvogi stöndum fyrir slíkum tónleikum. Í öll skiptin hefur kirkjan fyllst. 

Ég hvet alla sem tök hafa á ađ tryggja sér miđa á eina skemmtilegustu tónleka ársins og koma og hlýđa á marga af okkar bestu tónlistarmönnum í einni stćrstu kirkju landsins viđ mjög góđar ađstćđur en sérstakt tillit var tekiđ til tónlistarflutnings viđ hönnun og gerđ kirkjunnar.

tonleikar2009_veggspjald 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Takk fyrir Friđrik!

 Ţetta hljómar mjög vel.

Sigurđur Ţórđarson, 1.11.2009 kl. 21:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband