Margt virðist líkt með Hróarskeldubanka og Íslensku bönkunum

Við lestur þessarar fréttar þá virðist manni margt líkt með Hróarskeldubankanum og Íslensku bönkunum. Allir þessir bankar lugu að viðskiptavinum sínum og hluthöfum með fulltingi endurskoðenda, sögu hlutina vera allt aðra og betri en þeir voru og féfléttu þannig fjölda fólks sem trúðu og treystu þessum aðilum.

Áhugavert verður að fylgjast með hvernig Danir taka á málefnum Hróarskeldubanka og þeirra einstaklinga sem þar voru í forsvari og báru alla ábyrgð að gjörðum bankans og athöfnum.

 


mbl.is Hluthafar íhuga málssókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það eru fleiri mál í uppsiglingu en við Roskildebank.   Landsbankinn á yfir höfði sér gífurlegar kröfur frá um 800 einstaklingum á Spáni.  Kíkið á þennann vef.  

www.SpainCasa.com  Þá hefur nú Steingrímur eitthvað til að gráta yfir.  Og hans verður minns sem mannsins, sem ekki kunni tök á því verkefni sem að hann tók að sér.

J.þ.A (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 22:22

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Mér skilst á mönnum innan þess banka að landslagið hjá okkur sé mikið, mikið verra en það sem var þarna á ferð.

19. september er gjalddagi láns sem tekið var 1986, einn gjalddagi.....í stjórnartíð Ólafs Ragnars Grímssonar.....rannsakið nú!

Haraldur Haraldsson, 7.8.2009 kl. 22:51

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband