Laugardagur, 4. apríl 2009
Gestirnir á "Hrunadansleiknum" kveðja nú einn af öðrum.
Gestirnir sem stofnuðu til "Hrunadansleiksins" kveðja nú einn af öðrum. Ballið er búið, allt uppétið og síðasta kampavínsflaskan tæmd. Enda eins gott fyrir þessa gesti að hafa sig á brott nú þegar gestgjafinn er að ranka úr rotinu og er að átta sig á því að það sem ekki hefur verið brotið því hefur verið rænt.
Að ekki sé minnst á Visareikninginn sem er á leiðinn. Eins gott að þeir sem gestgjafinn treysti fyrir Visakortinu verði horfnir þegar sá reikningur kemur. Vissara að vera horfinn þegar gestgjafinn áttar sig á því að það mun taka hann og börnin hans áratugi að greiða Visaskuldina sem stofnað var til á þeim árunum sem "Hrunadansleikurinn" stóð.
Þá er gott að vera horfinn áður en gestgjafinn skynjar til fulls að gestirnir og vinir þeirra náðu að móðga alla nágrannana í götunni meðan á ballinu stóð með drykkjulátum og náðu þar að auki að féflett stóran hluta þeirra.
Mynd: Refur upp í Veiðivötnum með dauðan álftarunga.
Valgerður kvaddi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er verkfræðingur, M.Sc. frá Tækniháskóla Danmerkur í Kaupmannahöfn, DTU. Hefur rekið Verkfræðistofu FHG ehf. frá 1992.
Áhugamaður um stjórnmál, tækni og vísindi
Netfang: fridrikhansen@gmail.com
Forsíðumyndin sýnir þrívítt líkan af námunni í Lambafelli, Þrengslum.
Tenglar
Mínir tenglar
Efni
Nýjustu færslur
- Er gróið land betra að binda koltvísýring, CO2, en skóglendi?
- Steypan verður á endanum kolefnishlutlaus
- Að banna bensín- og díselbíla er aðför að fresli og lífsgæðum
- Veðurstofa Íslands að bregðast okkur öllum?
- Er jarðskjálfta- og eldgosa hrina framundan?
- En hefur magn CO2 í andrúmslofti einhver áhrif á hitastig jar...
- En hefur eitthvað hlýnað frá aldamótum?
- 82% þjóðarinnar vill fá að kjósa um framhald viðræðna við ESB...
- Pólitískur möguleiki að núverandi ríkisstjórn verði óvinsælli...
- Barðir og bitnir mæta ráðherrar og stjórnarþingmen á Búnaðarþing
- Fámennur hópur karla á landsbyggðinni leiðir andstöðuna við a...
- 75% þjóðarinnar vill ljúka samningum og borðleggjandi að þjóð...
- Þúsundir skrifa nú undir nýja undirskriftarsöfnun að halda áf...
- Allt stefnir nú í aukna alþjóðlega einangrun og aukna fátækt
- Sameinumst á bak við kröfu Framsóknar og fjarlægjum snjóhengjuna
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 871
- Frá upphafi: 365426
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 769
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst H Bjarnason
- Árni Gunnarsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgir Viðar Halldórsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Óskar Halldórsson
- Bjarni Kristjánsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Eggert Guðmundsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Vignir Einarsson
- Elle_
- Emil Örn Kristjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Árnason
- Finnur Bárðarson
- Friðgeir Sveinsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gylfi Björgvinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Baldursson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hrannar Baldursson
- Hörður Halldórsson
- Hörður Valdimarsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Páll Símonarson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jón Magnússon
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Ólafsson
- kreppukallinn
- Kristján Baldursson
- Kristján Björnsson
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Letigarðar
- Lúðvík Lúðvíksson
- Már Wolfgang Mixa
- Magnús Jónasson
- Magnús Jónsson
- Marinó G. Njálsson
- Morgunblaðið
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Einar Karl
- Guðmundur Pálsson
- Vilhjálmur Árnason
- TARA
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Siglaugsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Gestur Halldórsson
- Samstaða þjóðar
Athugasemdir
Það er minni eftirsjá af sumum en öðrum. Ekki græt ég brottför Valgerðar þótt miðjumaður sé.
Guðmundur St Ragnarsson, 4.4.2009 kl. 18:32
Ég bendi á Valgerði til varnar, að hún sat hjá við afgreiðslu lagafrumvarpsins um Evrópska efnahagssvæðið 1994. Hins vegar samþykkti hún peningastefnuna, með lögunum um Seðlabankann 2001.
Valgerður er því ekki versta sending sem við höfum fengið. Langtum verri afætur eru Jóhanna og Össur sem bæði bera ábyrgð á inngöngu okkar á EES. Þessi tvö illfygli þarf að losa þjóðina við.
Loftur Altice Þorsteinsson, 4.4.2009 kl. 19:13
Heldur þú Loftur virkilega að Valgerður hafi setið hjá af vel ígrunduðu máli - hún hafi metið það þannig að heill íslensku þóðarinnar væri best borgið með því að skila auðum atkvæisseðli í þessari atkvæðagreiðslu . Nei það var ekki þannig Loftur því hún sat hjá af þvi að hennar ræningjaflokkur var utanveltu á þessum tímapunkti og Kasper Ásgrímsson og Jesper Ingólfsson sögðu henni að sitja heima og halda kjafti þangað til röðin kæmi að henni að fara í ránsferðir. Valgerður var nefnilega afleit sending fyrir þóðina því hún vissi ekki hvað hún gerði og veit það sennilega ekki enn.
Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 10:17
Ég vill þakka Valgerði fyrir góð störf á þingi. Störfin eru vissulega umdeild og sumt af því sem hún hafði trú á reyndust okkur í óhag.Sjálfur hafði ég trú á peningastefnuni sem nú er komið í ljós að var okkur í óhag ekki ætla ég að rægja hana fyrir að taka ákvörðun sem ég hafði líka trú á.
Offari, 5.4.2009 kl. 10:33
Gísli, ég tel sanngjarnt að meta fólk af því sem það gerir, fremur en af því sem það kann að hafa hugsað. Hvað varðar afstöðu þingmanna til inngöngu á Evrópska efnahagssvæðið 1994, þá er hægt að lesa ræður þeirra og hugsanlega að öðlast þannig innsýn í hvað þeir hugsuðu.
Kasper Ásgrímsson og Jesper Ingólfsson eru ekki hátt skrifaðir hjá mér, en í mínum bókum er nafn Valgerðar líklega efst á listanum yfir Framsóknarmenn. Þau mistök sem hún kann að hafa gert og ég hef hugmynd um, er ég tilbúinn að fyrirgefa. Kasper og Jesper fá ekki mína fyrirgefningu í bráð.
Loftur Altice Þorsteinsson, 5.4.2009 kl. 10:57