Maður ársins 2010, Ólafur Ragnar Grímsson?

Verður maður ársins 2010 sá Íslendingur sem tók við Nehru verðlaununum í janúar sl, einhverjum virtustu verðlaunum sem veitt eru í Asíu?

ÓRGEinungs tveim öðrum Evrópubúum hefur hlotnast sá heiður að fá þessi verðlaun. Það voru þeir Olof Palme forsætisráðherra Svíþjóðar og Helmut Kohl kanslari Þýskalands.

Verður maður ársins 2010 sá Íslendingur sem varð við áskorun tugþúsunda Íslendinga í janúar sl. og neitaði Icesave lögunum staðfestingar og sparaði þjóð sinni þar með 400 til 500 milljarða króna? (Þessi fjárhæð samsvarar fjálögum íslenska ríkisins nú í ár.)

Ég spái því að þjóðin velji Ólaf Ragnar Grímsson mann ársins 2010.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

mér fannst furðu lítið talað um það hversu mikill heiður það er að fá Nehru viðurkenninguna

ég vona að loka orðin verði að sönnu 

 

Magnús Ágústsson, 22.12.2010 kl. 04:06

2 identicon

Ég spái því að þjóðin velji Ólaf Ragnar Grímsson mann ársins 2010.

Það geri ég einmitt líka -

Þórhallur Heimisson (IP-tala skráð) 22.12.2010 kl. 08:22

3 identicon

Snilld, að kjósa talsmann útrásarvitleysunnar... sem síðan hafnaði lögum til þess eins að fegra sjálfan sig.

Til hamingju ísland

doctore (IP-tala skráð) 22.12.2010 kl. 11:30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband