Laugardagur, 25. september 2010
Íslandsmeistaratitillinn í Kópavoginn
það er gaman að sjá Íslandsmeistaratitilinn fara þetta árið í Kópavoginn.
Að öðrum sveitarfélögum ólöstuðum þá er hvergi eins vel búið að knattspyrnunni og í Kópavogi. Kópavogur státar af tveim yfirbyggðum knattspyrnuvöllum, glæsilegri útiaðstöðu á nokkrum stöðum í bænum og þeim metnaði og kunnáttu sem þarf til að standa í fremstu röð.
Reykjavíkurliðin með sitt eina knattspyrnuhús eiga orðið ekki möguleika á móti sveitarfélögum sem tefla fram strákum sem síðustu tíu ár hafa alist upp í yfirbyggðum knattspyrnuhúsum og fengið þar inni allan þann tíma sem þeir hafa viljað.
Við hljótum öll að óska Kópavogi til hamingju og fagna því að nýtt knattspyrnuveldi er að verða til.
Nú er bara að vona að það verði svo gamla liðið mitt í Austurbænum, HK, sem tekur svo við.
Breiðablik er Íslandsmeistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 18:36 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er verkfræðingur, M.Sc. frá Tækniháskóla Danmerkur í Kaupmannahöfn, DTU. Hefur rekið Verkfræðistofu FHG ehf. frá 1992.
Áhugamaður um stjórnmál, tækni og vísindi
Netfang: fridrikhansen@gmail.com
Forsíðumyndin sýnir þrívítt líkan af námunni í Þrengslum.
Tenglar
Mínir tenglar
Efni
Nýjustu færslur
- Veðurstofa Íslands að bregðast okkur öllum?
- 82% þjóðarinnar vill fá að kjósa um framhald viðræðna við ESB...
- Pólitískur möguleiki að núverandi ríkisstjórn verði óvinsælli...
- Barðir og bitnir mæta ráðherrar og stjórnarþingmen á Búnaðarþing
- Fámennur hópur karla á landsbyggðinni leiðir andstöðuna við a...
- 75% þjóðarinnar vill ljúka samningum og borðleggjandi að þjóð...
- Þúsundir skrifa nú undir nýja undirskriftarsöfnun að halda áf...
- Allt stefnir nú í aukna alþjóðlega einangrun og aukna fátækt
- Sameinumst á bak við kröfu Framsóknar og fjarlægjum snjóhengjuna
- Forsetinn velur forsætisráðherraefnið sem síðan myndar ríkist...
- Þjóðin henti fólkinu sem hatar framkvæmdir út úr stjórnarráðinu.
- 16,7% sögðust ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn
- Kjóstu Lýðræðisvaktina og fáðu 3 fyrir 1
- Kjóstu Lýðræðisvaktina og fáðu þrjá þingmenn fyrir atkvæðið þ...
- Eðlilegt að fjöldi nýrra framboða sé mikill.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst H Bjarnason
- Árni Gunnarsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgir Viðar Halldórsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Óskar Halldórsson
- Bjarni Kristjánsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Eggert Guðmundsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Vignir Einarsson
- Elle_
- Emil Örn Kristjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Árnason
- Finnur Bárðarson
- Friðgeir Sveinsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gylfi Björgvinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Baldursson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hrannar Baldursson
- Hörður Halldórsson
- Hörður Valdimarsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Páll Símonarson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jón Magnússon
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Ólafsson
- kreppukallinn
- Kristján Baldursson
- Kristján Björnsson
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Letigarðar
- Lúðvík Lúðvíksson
- Már Wolfgang Mixa
- Magnús Jónasson
- Magnús Jónsson
- Marinó G. Njálsson
- Morgunblaðið
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Einar Karl
- Guðmundur Pálsson
- Vilhjálmur Árnason
- TARA
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Siglaugsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Gestur Halldórsson
- Samstaða þjóðar
Athugasemdir
Til lukku með titilinn Breiðablik!
p.s. "gamla liðið mitt í Austurbænum, HK"
HK var stofnað í vesturbænum.
Jóhann (IP-tala skráð) 25.9.2010 kl. 22:27
Sæll Jóhann
Þú ert að tala um handknattleiksdeildina.
Ég er að tala um KK, Knattspyrnufélag Kópavogs. KK hafði starfað frá fyrir 1970 þegar nafni þess var breytt um miðjan áratuginn, kringum 1975, í ÍK, Íþróttafélag Kópavogs og fór eftir nafnabreytinguna að starfa á fleiri sviðum íþrótta. Það félag, ÍK, og knattspyrnudeild þess, gamla KK, var sameinað HK, í kring um 1990.
Síðan þá hefur knattspyrnudeild HK aðallega starfað í Austurbænum og er í dag með sína aðstöðu þar. Þess vegna er HK "gamla liðið mitt".
Knattspyrnufélag Kópavogs, KK, og Íþróttafélag Kópavogs, ÍK, voru stofnuð í Austurbænum og höfðu í upphafi aðstöðu sína á vellinum á Víghól.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 27.9.2010 kl. 22:02