Margir taka sér frí fram á nýár.

Margir taka sér gott frí yfir jólin þetta árið. Víða loka fyrirtæki eða eru með litla eða lámarks starfsemi í gangi milli jóla og nýárs.

IMG_3758Það er góður siður að taka sér frí milli jóla og nýárs og eyða því með fjölskyldu, ættingjum og vinum, við bóklestur eða hvað annað sem hentar að gera í skammdeginu, myrkrinu og jólaljósunum.

Eftir eitt mesta átakaár í sögu þjóðarinnar þá er við hæfi að halda heilög jól með hógværum en hefðbundnum hætti.

Næg eru verkefnin sem bíða okkar allra sem einstaklinga, samfélags og þjóðar eftir áramótin.

Mynd: Á Landmannaleið, við Frostastaðavatn. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Sumir þurfa að vinna en það er val mitt og einhverjir þurfa að standa vaktina ef eitthvað kemur uppá. Gleðileg jól Friðrik :-)

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 23.12.2009 kl. 23:54

2 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Sömuleiðis Arinbjörn, gleðileg jól.

Friðrik Hansen Guðmundsson, 24.12.2009 kl. 15:45

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband