Sunnudagur, 2. ágúst 2009
Áfram Eva Joly.
Eva Joly á heiður skilið fyrir þessa grein sína sem hún birtir í nokkrum helstu blöðum Evrópu í dag. Frá því Egill Helgason kynnti fyrst Evu Joly fyrir okkur Íslendingum þá hefur tvennt gerst.
Annars vegar hefur hjá okkur sem enga von áttum, hjá okkur hefur vakað von. Von um að hér nái réttlætið fram að ganga. Án Evu Joly ættum við enga von í því gjörspillta samfélagi sem hér hefur verið afhjúpað síðustu misserin.
Hins vegar eru það sakamennirnir sem hryllir við og varðhundar þeirra, hinir ólíklegustu menn, hafa risið upp á afturlappirnar og gagrýnt öll hennar störf, orð og athafnir.
Nú þegar Eva Joly sýnir okkur Íslendingum hina hliðina á sér, þingmann Frakklands á Evrópuþinginu, þá spretta upp nýir gagnrýnendur á hreint ólíklegustu stöðum.
Ég segi, áfram Eva Joly.
Mynd: Snæfellsjökull í "náttlausri voraldar veröld".
Hrannar sendir Joly tóninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er verkfræðingur, M.Sc. frá Tækniháskóla Danmerkur í Kaupmannahöfn, DTU. Hefur rekið Verkfræðistofu FHG ehf. frá 1992.
Áhugamaður um stjórnmál, tækni og vísindi
Netfang: fridrikhansen@gmail.com
Forsíðumyndin sýnir þrívítt líkan af námunni í Lambafelli, Þrengslum.
Tenglar
Mínir tenglar
Efni
Nýjustu færslur
- Lækka á CO2 losunartölur Íslands um 67%
- Íslenskur landbúnaður er kolefnishlutlaus
- Hálendinu fórnað fyrir lítinn ávinning í orkuskiptum og rafbí...
- Helreið Bjarna Benediktssonar með Sjálfstæðisflokkinn loks lo...
- Er gróið land betra að binda koltvísýring, CO2, en skóglendi?
- Steypan verður á endanum kolefnishlutlaus
- Að banna bensín- og díselbíla er aðför að fresli og lífsgæðum
- Veðurstofa Íslands að bregðast okkur öllum?
- Er jarðskjálfta- og eldgosa hrina framundan?
- En hefur magn CO2 í andrúmslofti einhver áhrif á hitastig jar...
- En hefur eitthvað hlýnað frá aldamótum?
- 82% þjóðarinnar vill fá að kjósa um framhald viðræðna við ESB...
- Pólitískur möguleiki að núverandi ríkisstjórn verði óvinsælli...
- Barðir og bitnir mæta ráðherrar og stjórnarþingmen á Búnaðarþing
- Fámennur hópur karla á landsbyggðinni leiðir andstöðuna við a...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 174
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 150
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst H Bjarnason
- Árni Gunnarsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgir Viðar Halldórsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Óskar Halldórsson
- Bjarni Kristjánsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Eggert Guðmundsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Vignir Einarsson
- Elle_
- Emil Örn Kristjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Árnason
- Finnur Bárðarson
- Friðgeir Sveinsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gylfi Björgvinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Baldursson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hrannar Baldursson
- Hörður Halldórsson
- Hörður Valdimarsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Páll Símonarson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jón Magnússon
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Ólafsson
- kreppukallinn
- Kristján Baldursson
- Kristján Björnsson
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Letigarðar
- Lúðvík Lúðvíksson
- Már Wolfgang Mixa
- Magnús Jónasson
- Magnús Jónsson
- Marinó G. Njálsson
- Morgunblaðið
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Einar Karl
- Guðmundur Pálsson
- Vilhjálmur Árnason
- TARA
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Siglaugsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Gestur Halldórsson
- Samstaða þjóðar
Athugasemdir
Sammála. Tek undir það. Sjálftökuelítan skelfur á beinunum.
Jón Halldór Eiríksson, 2.8.2009 kl. 16:25
Sammála.
ÁFRAM EVA
Margrét Ingadóttir, 2.8.2009 kl. 16:27
Spyrjið almenning. Þann sem á að borga:
www.kjosa.is
Rómverji (IP-tala skráð) 2.8.2009 kl. 17:05
Já. Áfram Eva Joly.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 2.8.2009 kl. 17:13
Hrannar verður að víkja, annars staðfestir Jóhanna orð hans sem sína skoðun, sem er reyndar afar líklegt, því varla fer hann að geysast áfram í fjölmiðla án leyfis frá henni.
Haraldur Baldursson, 2.8.2009 kl. 18:21
Heyr, þessi kona með járnglófana talar umbúðalsut. Mættu fleiri hafa þann eiginleika.
Finnur Bárðarson, 2.8.2009 kl. 18:22
Sammála.
Mæli með því að Þjóðin slái saman og ráði hana, sem sérstakan saksóknara til að rannsaka spillingu stjórnmálamanna hér á síðustu árum. Með fulla heimild til að velta öllum steinum og rannsaka hvern sem er niður í kjölinn.
Algjörlega óháð Ríkisstjórn, Alþingi, og öðrum spilltum embættismönnum. Ef einhver hefur eitthvað við þetta að athuga, er ljóst að sá hinn sami hefur eitthvað að fela og er þar með hluti af spillingunni. Og ætti að skipast efst á lista grunaðra.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 2.8.2009 kl. 18:56
Já, Eva Joly er okkar verjandi innanlands og utan og mikill styrkur að vita af henni þarna. Þ.e. fyrir fólk sem hefur ekki skugga-hluti að verja.
Elle_, 2.8.2009 kl. 18:57
Drullist til að kjósa.is
Og svo legg ég til að við hyllum Evu. Sýnum henni að við kunnum að meta hana. Uppástungur?
Rósa (IP-tala skráð) 2.8.2009 kl. 19:43
Hvað segir Jóhanna?
Sigurður Þórðarson, 2.8.2009 kl. 20:36
Vill bara troða því inn hér sem ég sendi inn á blogg Ásthildar Cesilsdóttir: Eva Joly er að sýna sig sem einn landvættanna. Hinir hafa ekki komið fram. Allt frá því að Geir Gat ekki kjökraði: Guð blessi Ísland hef ég beðið eftir leiðtogum landsins. Þeir eru greinilega ekki til enda allir tengdir bankablekkingunni.
Ég hef ekki getað bloggað upp á síðkastið vegna þess hvað mér finnst fjölskyldutengingar og flokkspólitík augljós og velti fyrir mér hversu víðtækt þetta er. Grænir í framan og Samspillingin sem mér virðist innvinklaðri í spillinguna en hún vill vera láta eru greinilega ekki að höndla verkefnið sem framundan er.
En Ásthildur, þér til huggunar fá Spánverjar ekki veiðiréttindi hér. Frekar en að landráðamennirnir gangi lausir. Að hengja mann án dóms og laga hefur öðlast nýja merkingu. Hreiðar Már gaf út yfirlýsingu í gær um að lánaveitingar Kaupþings hefðu ekki brotið lög. Hann má halda í sína skilgreiningu en íslenska þjóðin er á öðru máli. Og var á lægri launum en hann við að komast að þeirri niðurstöðu.
Ævar Rafn Kjartansson, 2.8.2009 kl. 23:31