Mánudagur, 25. maí 2009
Einn háskóli er miklu meira en nóg.
Ég hefđi haldiđ ađ ţađ vćri kapp nóg ađ vera međ einn Háskóla á Íslandi. Ţiđ verđiđ ađ fyrirgefa en ég sé ekki snilldina í ţví ađ reka hér tvo háskóla sem báđir eru ađ kenna verkfrćđi sem eru í 700 metra fjarlćgđ hvor frá öđrum í landi ţar sem búa 300.000 manns . Til hvers? Hvađ hagnast samfélagiđ á ţví ađ reka tvćr rándýrar deildir sem eru báđar ađ kenna sömu greinina, sitt hvoru megin viđ flugvöllinn? Ţessir skólar munu hvort sem er aldrei geta byggt upp ţá rannsóknarađstöđu sem nauđsynleg er til ađ ţeir geti kennt nemendum sínum sómasamlega til meistaranáms. Hvađ ţá til doktorsnáms. Ţannig má áfram telja hverja greinina á fćtur annarri.
Menntamálaráđherrar undanfarinna ára hafa misst málefni ţessara háskóla algjörlega úr böndunum. Fyrirséđ var ađ um leiđ og tekjur ríkisins drćgjust saman yrđi ađ skera niđur ţetta bruđl.
Ţađ sem ég hef ţó mestar áhyggjur af eru gćđi ţeirrar kennslu sem allir ţessir "sjálfstćđu" háskólar bjóđa upp á. Hver hefur eftirlit međ gćđum ţeirrar kennslu sem ţessir skólar eru ađ bjóđa?
Einn lélegur háskóli á Íslandi mun leggja í rúst orđspor allra hinna háskólanna. Erlendis verđur enginn greinarmunur gerđur á Háskóla Íslands eđa Háskólanum á Bifröst svo dćmi sé tekiđ. Ef einn háskólinn okkar bregst ţá mun ţađ spyrjast út um allt. Erlendis munu menn ţá segja, "Háskólanám á Íslandi hefur hrakađ gríđarlega og ţessar háskólagráđur ţeirra eru í dag jafn mikils virđi og krónan ţeirra". Ţađ er ţetta sem ég hef áhyggjur af međ alla ţessa sjálfstćđu háskóla sem enginn veit hvađ eru ađ gera. Ţađ sem ég og fleiri óttast er ađ ţetta nám margra ţessara skóla sé í raun framlenging á menntaskólanáminu á viđkomandi stađ en ekki raunverulegt háskólanám međ ţeim áherslum sem alvöru Háskólar hafa.
Rétt er mat ţessara finnsku sérfrćđinga ađ viđ Íslendingar eigum í besta falli ađ einbeita okkur ađ tveim í mesta lagi ţrem frćđasviđum. Háskólinn á ađ öđru leiti ađ einbeita sér ađ góđri almennri grunnkennslu í BS og BA námi. Meistaranám og doktorsnám sćkja Íslendingar síđan erlendis. Ţannig var Háskóli Íslands rekinn ţar til fyrir rúmum áratug eđa svo.
Ţađ hefur ekkert haft nema afturför í för međ sér ađ mennta okkar unga fólk til meistaranáms og doktorsnáms hér heima. Ţetta bankahrun er ekki síst afleiđing ţessarar menntastefnu. Hefđi allt ţetta unga fólk okkar sem lokiđ hefur háskólanámi á síđustu 10 - 15 árum tekiđ sínar meistaragráđur viđ erlenda háskóla ţá er ég sannfćrđur um ađ ţessi "bankakynslóđ" okkar hefđi aldrei keyrt bankana og samfélagiđ í ţrot međ ţeim hćtti sem raun varđ á.
![]() |
Mćla međ tveggja háskóla kerfi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:14 | Facebook
Athugasemdir
Sćll Friđrik
Ég er er ţér í sjálfu sér sammál, en tel ađ lending međ tveimur háskólum sé eitthvađ, sem ég get vel sćtt mig viđ.
Bruđliđ hér á undanförnum árum í menntakerfinu er hreint út sagt međ ólíkindum og ţá sérstaklega á háskólastiginu.
Guđbjörn Guđbjörnsson, 25.5.2009 kl. 22:28
Ég hef heyrt ađra velta upp ţessum möguleika ađ ţađ hljóti eitthvađ ađ hafa vantađ í viđskiptafrćđi kennsluna hérna heima fyrir hrun...
Kommentarinn, 26.5.2009 kl. 00:21
Ég get vel fallist á ađ sameining allra ţessara háskóla í tvo háskóla er mjög gott sem fyrsta skref. Ţá vćrum viđ í ţađ minnsta búin ađ tryggja gćđi kennslunnar og spara verulega í yfirstjórn.
Mér stendur samt stuggur af ţessu "bandaríska" háskólakerfi sem "okkar fólk" kom hér á međ síđustu breytingunum á Háskóla Reykjavíkur, HR, ţegar ákveđiđ var ađ gefa hann einkaađilum. Í framhaldi hćkkađi HR skólagjöldin upp úr öllu valdi m.a. í ţeim tilgangi ađ greiđa kennurum skólans margföld laun á viđ ađra háskólakennara. Ţannig er rektor HR á fimmföldum launum rektors HÍ. Eins eru kennarar HR á ţreföldum launum kennarana HÍ.
Ţessi ofurlaun kennara og rektors eru nemendur skólans látnir borga. "Okkar fólk" gekk ţannig frá málum ađ LÍN lánar nemendum fyrir ţessum skólagjöldum / ofurlaunum.
Ţá keyrir HR ţá stefnu og reynir ađ selja nemendum og almenningi ţá hugmynd ađ HR stefni á ađ verđa einn af tíu bestu háskólum í Evrópu. Ţađ mun ţeim aldrei takast en hugsanlega tekst ţeim ađ selja ţessa hugmynd hér innanlands. Ţegar viđ bćtist ađ HR býđur dúxum landsins ókeypis skólavist í HR ţá liggur fyrirmyndin ađ ţessum skóla alveg klár fyrir. Fyrirmyndin eru "ofurháskólarnir" í Bandaríkjunum og Bretlandi.
Ţessi skóli gengur út á tvennt.
Ţetta er hugmyndafrćđin á bak viđ HR. Ţessi hugmyndafrćđi gengur út á eftirfarandi:
"Ţú sér ţađ frćndi, međ hann Nonna minn. Hann er í HR. Hann er ţar međ öllum dúxunum og er ađ lćra hjá kennurum sem eru á margföldum launum miđađ viđ ţađ sem kennaraaularnir í HÍ fá. Auđvita hlýtur Nonni minn ađ ganga fyrir í allar stöđur hjá hinu opinbera ađ mađur tali nú ekki um störfin í einkageiranum. Nonni minn hefur hlotiđ svo miklu betri menntun en liđiđ sem lćrđi í HÍ. Hann Nonni minn er í góđum málum og verđur alltaf á súperlaunum."
Ţetta er bandaríska háskólakerfiđ sem hér er veriđ ađ innleiđa. Auđmenn kaupa börnum sínum frama međ ţví ađ senda ţau í dýrustu háskóla í heimi.
Ţetta virkar án efa vel í Bandaríkjunum og Bretlandi. Ţau samfélög eru marfalt stćrri og fjölbreyttari en ţađ Íslenska. Ég spyr. Er ţetta breyting sem viđ viljum gera á okkar litla stéttlausa samfélagi? Eigum viđ ađ búa hér til ofurháskóla fyrir börn efnafólks međ tilheyrandi stéttaskiptingu?
Ég segi nei. Viđ eigum ađ velja sömu leiđ og hinar Norrćnu ţjóđirnar. Bjóđa upp á háskóla sem eru kostađir af skattfé almennings. Háskóla sem á öllum sviđum standa fremstir međal jafninga. Háskóla ţar sem skólagjöld eru lítil sem engin og allir hópar samfélagsins, ríkir jafnt sem fátćkir, hafa frjálsan ađgang ađ og geta sótt ţangađ ţá menntum sem hugur ţeirra stendur til.
Sjálfstćđisflokkurinn hefur á síđustu árum tekiđ stefnuna á Bresk - Bandarískt samfélag. Ţađ er engin í dag í Íslensku samfélagi sem stendur fyrir ţau gildi sem norrćnu borgarflokkarnir standa fyrir. Hér áđur fyrr var Sjálfstćđisflokkurinn einn af norrćnu hćgriflokkunum.
Nú er hún Snorrabúđ stekkur og Sjálfstćđisflokkurinn hafnar í dag helstu gildum Norrćnu borgaraflokkanna. Flokkurinn hefur valiđ Bresk - Bandarísk gildi fram yfir ţau Norrćnu sem m.a. kristallast í afstöđu flokksins til ESB.
Friđrik Hansen Guđmundsson, 26.5.2009 kl. 00:51
Sammála síđasta rćđumanni.
Bjarki Már (IP-tala skráđ) 26.5.2009 kl. 13:38
Friđrik,
Gott innlegg. Hálfur háskóli af bestum gćđum er betri en 10 miđlungsskólar. Ekki veitir af ađ fólk fái reynslu og ţekkingu erlendis frá. Viđ keppum ekki viđ bestu háskóla í heimi frekar en viđ Toyota í bílaframleiđslu. Ţađ er helgiđ af fólki sem heldur ađ Ísland geti orđiđ fremst í bílaframleiđslu og ţađ sama á viđ háskóla. Viđ getur framleitt einn og einn hlut í bíl og ţađ sama á viđ háskóla. Öll menntastefna á Íslandi er á villigötum. Ekki hefur hún skilađ menntuđum mannauđi sem hefur stađiđ vörđ um velferđ ţjóđarinnar. Ţađ er sá endanlegi mćlikvarđi sem er einhvers virđi.
Andri Geir Arinbjarnarson, 26.5.2009 kl. 17:52
Mjög góđ fćrsla,sem litlu er viđ ađ bćta. Ţađ misstu sig allir á ţessum undanförnu árum í ţessari ímynduđu velmegun. Ekki síst stjórnvöld til ríkis og sveitarfélaga,samanber alla ţessa háskóla,tónlistarhúsiđ,ofurlaun í ríkisgeiranum,sem reyndar voru ađ elta "bjargvćttina í bönkunum" sem ćtluđu ađ gera landiđ ađ fjármálamiđstöđ. Viđ verđum nauđsynlega ađ gíra niđur öll laun sem fóru upp úr öllu valdi og eru enn viđ líđi. Ţjóđfélagiđ ber ţau alls ekki og ţjóđarsátt nćst aldrei fyrr en ţau hafa lćkkađ verulega.
kveđja
Sigurdur Ingólfsson (IP-tala skráđ) 26.5.2009 kl. 21:38
Sigurđur,
Ef laun á Íslandi eru lćkkuđ verulega verđa ţau međal ţeirra lćgstu í Evrópu og nálćgt Rúmeníu og Búlgaríu. Viđ erum langfátćkust af Norđurlöndunum og eigum alls ekki heima ţar launalega séđ. Hvernig gat ţetta skeđ á 5 árum hér sem tók austur Evrópu 30 ár? Ísland er í sérklassa ţegar kemur ađ ţeim lćgst launuđu. Gaman ađ sjá hvernig mamman og pabbinn redda málum nú!
Andri Geir Arinbjarnarson, 27.5.2009 kl. 01:30