Koma þarf í veg fyrir fjöldagjaldþrot fyrirtækja

Þingvellir 2009006Það er mikil hætta á að nú falli hvert fyrirtækið á fætur öðru í þeirri gjaldþrotahrinu sem gengur yfir. Við gjaldþrot þá verða alltaf fjöldi fyrirtækja og einstaklinga sem sem tapa fé. Slík töp ofaná slæmt árferði er ekki góður kokteill. Það er því skiljanlegt að menn óttist "dóminnáhrif" sem gætu þýtt enn fleiri gjaldþrot en ætlað var.

Fjöldagjaldþrot fyrirtækja er engum í hag. Nú þegar ríkið er með nær alla banka landsins á sínum vegum þá hlýtur að vera hægt að beita þeim í þeim tilgangi að takmarka það tjón sem þessi gjaldþrot eru að valda. 

 


mbl.is Fjöldi fyrirtækja í ríkiseigu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband