Föstudagur, 15. maí 2009
Að gefa gömlu hefðum þingsins fingurinn.
Er einhvern tíma var þörf fyrir að standa vörð um þau gildi sem hafa gert okkur að þjóð og þann sameiginlega menningararf sem við eigum, þá er það nú.
Að snúa baki við þeim hefðum sem hafa tíðkast á elsta þingi heimsins á þeim ögurtímum sem við nú lifum er ekki hátterni sem ég kann að meta.
Óþarfi að blanda Guði inn í þinghaldið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er verkfræðingur, M.Sc. frá Tækniháskóla Danmerkur í Kaupmannahöfn, DTU. Hefur rekið Verkfræðistofu FHG ehf. frá 1992.
Áhugamaður um stjórnmál, tækni og vísindi
Netfang: fridrikhansen@gmail.com
Forsíðumyndin sýnir þrívítt líkan af námunni í Lambafelli, Þrengslum.
Tenglar
Mínir tenglar
Efni
Nýjustu færslur
- Lækka á CO2 losunartölur Íslands um 67%
- Íslenskur landbúnaður er kolefnishlutlaus
- Hálendinu fórnað fyrir lítinn ávinning í orkuskiptum og rafbí...
- Helreið Bjarna Benediktssonar með Sjálfstæðisflokkinn loks lo...
- Er gróið land betra að binda koltvísýring, CO2, en skóglendi?
- Steypan verður á endanum kolefnishlutlaus
- Að banna bensín- og díselbíla er aðför að fresli og lífsgæðum
- Veðurstofa Íslands að bregðast okkur öllum?
- Er jarðskjálfta- og eldgosa hrina framundan?
- En hefur magn CO2 í andrúmslofti einhver áhrif á hitastig jar...
- En hefur eitthvað hlýnað frá aldamótum?
- 82% þjóðarinnar vill fá að kjósa um framhald viðræðna við ESB...
- Pólitískur möguleiki að núverandi ríkisstjórn verði óvinsælli...
- Barðir og bitnir mæta ráðherrar og stjórnarþingmen á Búnaðarþing
- Fámennur hópur karla á landsbyggðinni leiðir andstöðuna við a...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 174
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 150
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst H Bjarnason
- Árni Gunnarsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgir Viðar Halldórsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Óskar Halldórsson
- Bjarni Kristjánsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Eggert Guðmundsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Vignir Einarsson
- Elle_
- Emil Örn Kristjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Árnason
- Finnur Bárðarson
- Friðgeir Sveinsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gylfi Björgvinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Baldursson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hrannar Baldursson
- Hörður Halldórsson
- Hörður Valdimarsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Páll Símonarson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jón Magnússon
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Ólafsson
- kreppukallinn
- Kristján Baldursson
- Kristján Björnsson
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Letigarðar
- Lúðvík Lúðvíksson
- Már Wolfgang Mixa
- Magnús Jónasson
- Magnús Jónsson
- Marinó G. Njálsson
- Morgunblaðið
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Einar Karl
- Guðmundur Pálsson
- Vilhjálmur Árnason
- TARA
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Siglaugsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Gestur Halldórsson
- Samstaða þjóðar
Athugasemdir
Það að ganga til kirkju er ekki það sem gerir okkur að þjóð - svo mikið er víst. Ef eitthvað er, þá er það heiðarlegt og einkennandi fyrir nýja tíma að sitja ekki undir einhverju rugli um fornar teiknimyndafígúrur. Það hlýtur að vera meiri óheiðarleiki að mæta til blessunar í kirkju hafi menn enga trú.
Einar Solheim, 15.5.2009 kl. 16:59
Sumstaðar er það hefð að beita konur líkamlegu ofbeldi. Burt með hefðirnar.
Framfarir hafa ekkert með virðingu að gera, heldur rökhugsun. Alþingi er ekki menningarfyrirbrigði.
Björn Halldór Björnsson, 15.5.2009 kl. 17:05
Gussi var nú ekki alltaf á top 10 á hinu forna alþingi. Ef varðveita á hin gömlu gildi, þá er hægt að fara enn aftar í tíma, og þá væri þjóðkirkjan ekki inni í myndinni. Þetta er nú bara í fínu lagi hjá þeim þó ekki sé dottað undir guðsorðahjalinu akkúrat núna.
drilli (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 17:22
[url=http://friendlyatheist.com/wp-content/uploads/2008/01/addiscartoon.jpg]Trú[/url]
Krissi (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 17:31
Ef þú kallar það að vilja ekki blanda Guði í þinghaldið, að gefa gömlum hefðum fingurinn....þá gef ég hérmeð fingurinn...
Iris (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 17:33
Það að maður sé neyddur inn í kirkju þar sem manni svelgist svo á væmnu þvaðrinu í viðkomandi guðsmanni er engum til framdráttar.
Það er bæði vanvirðing við manns eigin sannfæringu sem og sannfæringu þeirra sem standa við hlið manns og finnst umstangið ekki bera vott um mannlega sturlun.
Páll Jónsson, 15.5.2009 kl. 17:45
"gefa gömlum hefðum fingurinn"
Ég minnist þess að það var hefð fyrir Ásatrú hérna á Íslandi.
Ég minnist líka þess að það var oft hefð fyrir úburði. Ekki vil ég búa í landi þar sem hefð er álitin lög og regla.
Baldur Blöndal, 15.5.2009 kl. 17:48
Þingið var hér fyrir tíma kristni og það verður hér áfram eftir að hún fer...
Sammála Baldri: "Ekki vil ég búa í landi þar sem hefð er álitin lög og regla."
Kommentarinn, 15.5.2009 kl. 17:56
Getur þú ekki sett þig í spor þeirra sem trúa ekki á Guð? Finnst þér sjálfsagt að þeir þingmenn sem trúa ekki á Guð fari til messu í tengslum við störf Alþingis? Þetta kemur ekkert þeim gildum við sem þú telur að landið hafi verið byggt á. Alþingismenn eru ekki kosnir fyrir trú sína, heldur mannkosti sína og stefnu í stjórnmálum. Hvað alþingismenn gera í trúmálum og lífsskoðunum er þeirra einkamál.
Svanur Sigurbjörnsson, 15.5.2009 kl. 18:25
Það er rugl að alþingismenn séu dregnir inn í eitthvað trúarritual... það má vel vera að á einhverjum tímapunkti þegar allir voru eins á íslandi, í bómsum og alles, að þá hafi þetta verið á mörkunum með að vera ólöglegt, í dag er þetta hneyksli og mannréttindabrot að margir íslendigar þurfi að horfa upp á setningu alþingis í enhverri ríkistilbeiðlsuhöll
Liggur í augum uppi
DoctorE (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 18:27
Er ekki kominn tími til að þingheimur segi skilið við hindurvitni og geri sér grein fyrir eigið hlutverki. Það þýðir ekkert að steypa öllu til andskotans og biðja svo guð að bjarga öllu. Trúarbrögð eru einkamál sérhvers manns og eiga ekki að koma hinu opinbera við.
Páll S. Leifsson (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 18:35
Var/Er ekki hefð fyrir klíkuskap og spilltri stjórnsýslu á Alþingi. Viltu halda því við líka?
Sjálfur er kristinnar trúar, og myndi fara í kirkju, en betra finnst mér að menn fylgji sannfæringu sinni, frekar en að vera fylgja úreltum hefðum, sem ekki hæfa nútíma samfélagi!
Birkir Örn (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 18:41
Hvernig væri að fara með þessa hefð einu skrefi lengra og hefja skólaárið í öllum skólum með því að kennarar fari í messu? ja... og taki nemendur með sér!?! Af hverju ekki byrja hvert ár í verslunum með vörutalningu með messu í upphafi??
Þessar hugmyndir eru frekar bjánalegar! Liggur það þá ekki í augum uppi að byrja alþingi Íslendinga með því að senda þá í messu sé einnig frekar bjánalegt?
Þröstur (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 19:00
Þegar Alþingi var stofnað fyrst, þá var heiðin trú við lýði á Íslandi. Hvernig væri nú að setja þing með smá blóðfórnum, drykkjuskap og hestaati?
Rebekka, 15.5.2009 kl. 19:16
Takk Rebekka fyrir góðan póst. Hér er samantekt nokkurra gilda og sem Ísland verður að halda vörð um- ég er viss um að Friðrik Hansen Guðmundsson sé sammála mér enda fáránlegt að gefa svona gömlum hefðum fingurinn:
- Burt með Kristna trú, Ásatrúin er klárlega málið enda var hefð fyrir að blóta ásum áður en við byrjuðum að biðja til nýja gaursins.
- Þá kennum við náttúrulega krökkum að það sé best að deyja í orustu.
- Rebekka minntist á blóðfórn og hestaat.
- Svo var líka afar sterk hefð fyrir hefnd á Íslandi. Muniði eftir stelpunni sem var lúbarin? Fjölskylda hennar ætti klárlega að drepa einhvern úr fjölskyldu stúlknanna. Helst ambátt.
- Sem minnir mig á það, taka upp ambáttir! Góð hefð hér.
- Fara í ránsferðir til Noregs og Bretlandseyja.
- Bera út börn.
Ég er mjög ánægður með stuðninginn sem ég hef fengið frá þér Friðrik. Mig hefur alltaf langað til að halda í hefðir Íslands og vega mann og annan, en sumir asnar hafa verið á móti hefðum og einfaldlega gefið gömlum hefðum fingurinneigum við ekki að skella okkur í víking og nauðga og drepa fólk?
Baldur Blöndal, 15.5.2009 kl. 19:37
Það er með ólíkindum að lesa það sem fólk lætur frá sér fara og vegna hvers..jú nokkrir þingmenn neita að fara í messu!
Halda menn virkilega að slíkt hafi ekki gerst áður? Munurinn er þó sá að þeir sem hafa veigrað sér við að fara til messu fyrir þinghald hafa ekki tilkynnt fjölmiðlum það sérstaklega.
Og enn lætur þorri þjóðarinnar eins og einhverjar sjálfstæðishetjur séu í heim bornar....ef þetta eru hetjurnar og sverð Íslands og skildir er íslensk þjóð íi enn meiri vanda en kreppan hefur bakað okkur.
Katrín, 15.5.2009 kl. 22:32
Hafa þeir þingmenn er áður hafa starfað sýnt af sér svo kristilegt líferni að það hafi skipt sköpum að þeir hafi gengið til kirkju.
Kirkja hefur ekkert með Guð að gera " heldur hefðir " Ég segi til hamingju þið sem ekki genguð til Dómkirkju " Heimskulegt nafn á byggingu sem á að vera fyrir Guð"
Heimska kemur ekki frá trúuðum eða ekki trúuðum hún kemur frá þeim er ekki elska náunga sinn og ekki vilja standa saman.
Ekki blanda hefðum inn í það sem við getum gert betur.
Hefðir eru oftar en ekki eitthvað sem heftir og eyðileggur.
Likt og fals og fláræðii sem vi höfum flest.
Ég trúi á Guð en ekki kirkjur né presta.
Ég óska þingmönnum og okkur öllum velfarnaðar.
haret (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 00:12
Númer 19, Katrín: "Og enn lætur þorri þjóðarinnar eins og einhverjar sjálfstæðishetjur séu í heim bornar.."
Hvaða þorri þjóðarinnar? Hvar kemur það fram um þorra þjóðarinnar?
Lisa (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 00:50
Óverjandi að hafa sér svona, að blanda saman trú og stjórnmálum.
Hvað með það sem biblía segir um óþekka krakka, þá á að grýta til bana, sem og fórnarlömb nauðgana.. .sem og konur sem eru ekki hreinar meyjar á brúðkaupsnótt.
Vilt þú ekki halda í þetta líka...
DoctorE (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 14:08