Föstudagur, 27. mars 2009
Tvöföld atkvæðagreiðsla um ESB til þess eins að stöðva málið
Það er ekki hægt að taka afstöðu til inngöngu í ESB ef ekki liggur fyrir samningur. Enginn veit þá um hvað er verið að kjósa.
Þetta er óskaniðurstaða andstæðinga ESB.
Leggja til tvöfalda atkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er verkfræðingur, M.Sc. frá Tækniháskóla Danmerkur í Kaupmannahöfn, DTU. Hefur rekið Verkfræðistofu FHG ehf. frá 1992.
Áhugamaður um stjórnmál, tækni og vísindi
Netfang: fridrikhansen@gmail.com
Forsíðumyndin sýnir þrívítt líkan af námunni í Lambafelli, Þrengslum.
Tenglar
Mínir tenglar
Efni
Nýjustu færslur
- Er gróið land betra að binda koltvísýring, CO2, en skóglendi?
- Steypan verður á endanum kolefnishlutlaus
- Að banna bensín- og díselbíla er aðför að fresli og lífsgæðum
- Veðurstofa Íslands að bregðast okkur öllum?
- Er jarðskjálfta- og eldgosa hrina framundan?
- En hefur magn CO2 í andrúmslofti einhver áhrif á hitastig jar...
- En hefur eitthvað hlýnað frá aldamótum?
- 82% þjóðarinnar vill fá að kjósa um framhald viðræðna við ESB...
- Pólitískur möguleiki að núverandi ríkisstjórn verði óvinsælli...
- Barðir og bitnir mæta ráðherrar og stjórnarþingmen á Búnaðarþing
- Fámennur hópur karla á landsbyggðinni leiðir andstöðuna við a...
- 75% þjóðarinnar vill ljúka samningum og borðleggjandi að þjóð...
- Þúsundir skrifa nú undir nýja undirskriftarsöfnun að halda áf...
- Allt stefnir nú í aukna alþjóðlega einangrun og aukna fátækt
- Sameinumst á bak við kröfu Framsóknar og fjarlægjum snjóhengjuna
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 365565
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst H Bjarnason
- Árni Gunnarsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgir Viðar Halldórsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Óskar Halldórsson
- Bjarni Kristjánsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Eggert Guðmundsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Vignir Einarsson
- Elle_
- Emil Örn Kristjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Árnason
- Finnur Bárðarson
- Friðgeir Sveinsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gylfi Björgvinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Baldursson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hrannar Baldursson
- Hörður Halldórsson
- Hörður Valdimarsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Páll Símonarson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jón Magnússon
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Ólafsson
- kreppukallinn
- Kristján Baldursson
- Kristján Björnsson
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Letigarðar
- Lúðvík Lúðvíksson
- Már Wolfgang Mixa
- Magnús Jónasson
- Magnús Jónsson
- Marinó G. Njálsson
- Morgunblaðið
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Einar Karl
- Guðmundur Pálsson
- Vilhjálmur Árnason
- TARA
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Siglaugsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Gestur Halldórsson
- Samstaða þjóðar
Athugasemdir
Óskaniðurstaða andstæðinga ESB er að allir flokkar ákveði að hafna inngöngu.
Burtséð frá því tel ég að tvennar kosningar séu einmitt góð stjórnsýsla. Þetta er það stórt mál. Auk þess er nægur tími til stefnu og sjálfsagt að nýta þann tíma til að undirbúa málið af kostgæfni.
Haraldur Hansson, 27.3.2009 kl. 19:36
Hvernig á fyrsta spurningin að hljóða . "Eigum við að þora að spyrja " Nei auðvitað ekki það gæti komið eitthvað jákvætt fram.
Finnur Bárðarson, 27.3.2009 kl. 19:43
Finnur: Ef þessu er beint til mín þá skýri ég skoðun mína í þessari færslu. Rökstuðningurinn er ekki byggður á með-eða-mót, heldur alvöru málsins og stærð þess. Það kallar á góð vinnubrögð og vandaða stjórnsýslu, þó menn geti haft mismunandi skoðun á því hvernig hún er skilgreind.
Haraldur Hansson, 27.3.2009 kl. 19:58
Adild ad ESB er smámál. Raunar formsatridi sem stjórnsýslumál ef ekki væri stjórnarskrárákvædi sem gera okkur erfitt fyrir án breytingar á henni. Vid erum inni í ESB burtséd frá mikilvægum möguleika á ad hafa thar einhver áhrif. Einsog nú er höfum vid engin áhrif. Svo adildin væri bara til ad BÆTA stjórnsýsluna sem hefur svo sem ýmsa vankanta hvort sem er. Ad segja skilid vid EES samninginn væri hinsvegar stórmál. Haraldur er varla á leidinni thangad.
Gísli Ingvarsson, 27.3.2009 kl. 20:23
Friðrik:
Þetta mjakast í rétta átt!
Ég skrifaði um þetta langa - kannski of langa - færslu í dag!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 27.3.2009 kl. 22:27
Þjóðin á að ráða þessu og þess vegna á að spyrja hana hvort hún vilji yfir höfuð ganga til viðræðna við ESB. Ef hún samþykkir það þá er sest niður með þeim Brussels bændum og þeir spurðir hvað er í boði. Út úr þeim viðræðum koma einhver drög sem verða síðan lögð fyrir þjóðina sem kveður upp sinn úrskurð. Hugsa-taka ákvörðun-Framkvæma.
Haraldur Aðalbjörn Haraldsson (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 23:59
Það er bara nóg að fletta í gegnum bloggið hjá nokkurm anti-ESB sinnum til að sjá að sú umræða sem fer í gang ef kjósa á um hvort eigi að fara í ESB aðildarviðræður eða ekki, verður ekki bara gjörsamlega út á túni heldur mun hún fara langt á haf út. Mennirnir eru engu líkari en Talíbanar í þessari umræðu hún er svo ofsafenginn, öfgafull og bjánaleg.
Jón Gunnar Bjarkan, 28.3.2009 kl. 09:04
Ég held að það séu fáir sem hugsa skynsamlega og hlutlaust þessa dagana..
TARA, 28.3.2009 kl. 20:08