Vonandi býður Kristján Þór Júlíusson sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins.

SjálfstæðisFálkinnKristján Þór, oddviti Sjálfstæðismanna í NA-kjördæmi tilkynnir vonandi í dag að hann ætli að bjóða sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum.

Með fullri virðingu fyrir Engeyjarættinni, auðmönnum Íslands og "bankakynslóðinni" þá held ég að Sjálfstæðisflokkurinn væri miklu betur kominn með margreindan félagsmálamann, sveitarstjórnarmann og bæjarstjóra sem kemur upp úr flokkstarfinu á eigin verðleikum sem formann flokksins á næstu árum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ef ég væri í flokknum myndi ég kjósa Kristján frekar en Bjarna.

Offari, 22.3.2009 kl. 17:20

2 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Ef ég væri í flokknum þá myndi ég segja mig úr flokknum.

Var ekki þessum Kristjáni þór stillt upp sem einhverskonar hlutlausri gæs í þessari evrópuvinnu sjálfstæðisflokksins, kom hann ekki fram í sjónvarpi og kvaðst enga afstöðu taka til ESB, síðan er núna maðurinn bara upplýstur að því að vera gjörsamlega og algerlega á móti ESB aðild.  Hann á greinilega ekki í vandræðum með ljúga að þjóðinni þá.

Jón Gunnar Bjarkan, 26.3.2009 kl. 18:24

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband