Föstudagur, 13. febrúar 2009
Það vantar á Íslandi norrænan borgaraflokk sem stendur fyrir sömu lífsgildi og hægri flokkarnir þar.
Ameríkusering og Thatcherismi hafa leitt íslenskt samfélag í átt til samfélagsgerðar sem við erum ekki sátt við. Snúum af braut notendagjalda og félagslegs ranglætis.
Sjá heimasíðu Norræna Íhaldsflokksins.
Nafnið "Norræni Íhaldsflokkurinn" hefur ekkert með þjóðernisstefnu og rasisma" að gera frekar en nafnið á "Norræna húsinu".
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er verkfræðingur, M.Sc. frá Tækniháskóla Danmerkur í Kaupmannahöfn, DTU. Hefur rekið Verkfræðistofu FHG ehf. frá 1992.
Áhugamaður um stjórnmál, tækni og vísindi
Netfang: fridrikhansen@gmail.com
Forsíðumyndin sýnir þrívítt líkan af námunni í Lambafelli, Þrengslum.
Tenglar
Mínir tenglar
Efni
Nýjustu færslur
- Er gróið land betra að binda koltvísýring, CO2, en skóglendi?
- Steypan verður á endanum kolefnishlutlaus
- Að banna bensín- og díselbíla er aðför að fresli og lífsgæðum
- Veðurstofa Íslands að bregðast okkur öllum?
- Er jarðskjálfta- og eldgosa hrina framundan?
- En hefur magn CO2 í andrúmslofti einhver áhrif á hitastig jar...
- En hefur eitthvað hlýnað frá aldamótum?
- 82% þjóðarinnar vill fá að kjósa um framhald viðræðna við ESB...
- Pólitískur möguleiki að núverandi ríkisstjórn verði óvinsælli...
- Barðir og bitnir mæta ráðherrar og stjórnarþingmen á Búnaðarþing
- Fámennur hópur karla á landsbyggðinni leiðir andstöðuna við a...
- 75% þjóðarinnar vill ljúka samningum og borðleggjandi að þjóð...
- Þúsundir skrifa nú undir nýja undirskriftarsöfnun að halda áf...
- Allt stefnir nú í aukna alþjóðlega einangrun og aukna fátækt
- Sameinumst á bak við kröfu Framsóknar og fjarlægjum snjóhengjuna
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst H Bjarnason
- Árni Gunnarsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgir Viðar Halldórsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Óskar Halldórsson
- Bjarni Kristjánsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Eggert Guðmundsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Vignir Einarsson
- Elle_
- Emil Örn Kristjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Árnason
- Finnur Bárðarson
- Friðgeir Sveinsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gylfi Björgvinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Baldursson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hrannar Baldursson
- Hörður Halldórsson
- Hörður Valdimarsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Páll Símonarson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jón Magnússon
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Ólafsson
- kreppukallinn
- Kristján Baldursson
- Kristján Björnsson
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Letigarðar
- Lúðvík Lúðvíksson
- Már Wolfgang Mixa
- Magnús Jónasson
- Magnús Jónsson
- Marinó G. Njálsson
- Morgunblaðið
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Einar Karl
- Guðmundur Pálsson
- Vilhjálmur Árnason
- TARA
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Siglaugsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Gestur Halldórsson
- Samstaða þjóðar
Athugasemdir
Mér líst ekkert á Evrópusambandið.
Offari, 13.2.2009 kl. 01:44
Hvar ætlar þú annarstaðar að skipa börnum þínum og þessarar gullfallegu konu þinnar til borðs?
Friðrik Hansen Guðmundsson, 13.2.2009 kl. 01:51
Hér á Íslandi. Ísland getur brauðfætt okkur í því mikla matarbúri sem við höfum. Fiskurinn og landbúnaðurinn getur komið í veg fyrir hungur. Evrópusambandið getur gert okkur háða innflutning á landbúnaðarvörum. Ástandið í Evrópu núna er ekkert freystandi núna. Staðreyndin er sú að sú sameiningarstefna sem verið hefur á sveitarfélögum og útgerðarfélögum hefur bitnað hvað verst á smæstu þorpunum.
Verður ekki Ísland smæsta þorpið í Evrópu? Verður ekki fyrst skorið niður þar þegar skera þarf niður?
Offari, 13.2.2009 kl. 02:08
Um þessi mál sýnist sitt hverjum, hvar við eigum að skipa okkur til borðs meðal þjóða heims. Um það verða alltaf skiptar skoðanir.
Eins er það í þeim þjóðum sem eru í dag hluti af ESB, þar eru líka skiptar skoðanir. Efasemdamenn og andstæðingar meðal þjóðanna sem eru í ESB koma sífellt með nýjar ábendingar og rökstudda gagnrýni á sambandið. Sú gagnrýni er góð og nauðsynleg. Sambandið er og þarf sífellt að bregðast við þeirri gagnrýni og lagfæra og betrumbæta lög sín og reglugerðir.
Ég sé okkar framtíð best borgið sem sjálfstæð þjóð meðal annarra þjóða Evrópu þar sem við nótum sömu réttinda og höfum sömu stöðu meðal þjóða heims og ríki eins og Þýsakland, Holland og Grikkland. Með því móti tryggjum við best þjóðréttarlega stöðu okkar um ókomin ár.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 13.2.2009 kl. 11:10
Rétt er það ESB er að kljúfa þessa þjóð. Það má vel vera að okkur sé betur borgið innan ESB en ég tel þær aðgerðir sem hér þarf að gera falli ekkert endilega í geðið hjá öðrum þjóðum. Því þarf Ísland að geta tekið sjálfstæðar ákvarðanir um umdeildar aðgerðir. Til að geta hafist handa þarf að losna við klofninginn og sundrunguna því samstaðan er í raun eina sem getur bjargað sjálfstæði okkar.
Síðan tel ég mögulegt að skoða ESB því vissulega þurfum við á stærri heild að halda en í dag höfum við ekkert að bjóða þessari heild.
Offari, 13.2.2009 kl. 14:05
Ég er sammála þér í því að hér þarf að taka fullt að ákvörðunum sem munu ekki falla í öðrum þjóðum vel í geð. Þegar og ef ákveðið verður að sækja um aðild að ESB þá munu þeir samningar án efa taka tvö til þrjú ár ef við ætlum að ná samningum sem við þurfum varðandi sjávarútveginn og auðlindirnar. Það má ekki fari í þessa samninga í einhverjum blóðspreng. Við verðum að gefa okkur þann tíma sem þarf.
Það breytir samt ekki því að menn verða að hafa framtíðarsýn og vita að hverju menn vilja stefna.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 13.2.2009 kl. 14:26
Ég held að það sé nauðsynlegt að setjast á koppinn og ræða hvað okkur kemur best með tilliti til framtíðar. Þessi umræða um ESB ber orðið soldin vott um trúarbrögð. Annað hvort ertu með eða á móti, svona svipað og múslimar og kristnir á ákveðnum svæðum. Það er gott að hafa trú á málstað en þegar hann er orðinn trúarbrögð sem í engu eira öðrum skoðunum þá erum við komin á hæpna braut. Kannski er umræðan um ESB ekki tímabær. Ef til vill eigum við eftir að skoða og ákveða hvernig samfélag við viljum og í hvaða umhverfi okkur er best borgið. Hér kasta ég fram nokkrum tillögum sem hægt væri að ræða. Sumar eru ef til vill ekki raunhæfar og settar fram sisona en það ætti þá að koma í ljós við nánari skoðun. Ath, þessar tillögur eru settar fram í handahófskenndri röð:
1) Ganga í ESB ( og sætta okkur við gallana og nýta okkur kostina )
2) Standa ein en í myntsamstarfi við aðra þjóð ( t.d. USA eða Noreg )
3) Standa ein ( og vera kannski eins og feiti krakkinn á skólalóðinni sem er bara kosinn í lið ef vantar aukamann )
4) Sækja um að gerast fylki í Bandaríkjunum eða Kanada ( Kanada tók Nýfundlendinga um á sína arma )
5) Sækja um að tengjast Noregi ( að fullu eða sem nýlenda svipað og Færeyingar gagnvart Danmörk )
6) Biðla til Færeyinga og Grænlendinga um að stofna ríkjasamband ef til vill með þáttöku Álandseyinga og íbúa Jan Mayen ( þar með ættum við orðið eitt stærsta matabúr í heimi )
Sumum kunna að þykja sumar þessar tillögur fáránlegar en staðreyndin er sú að fátt annað virðist komast að en ESB, með eða á móti í það minnsta ef marka má bloggskrif og fréttir
Hjalti Tómasson, 13.2.2009 kl. 16:43