Miðvikudagur, 11. febrúar 2009
Setja verður ströng lög á Íslenskar fjármálastofnanir
Setja verður ströng lög um fjármálafyrirtæki sem kveða m.a. á um:
- Bönkum verði bannað að eiga í öðrum fyrirtækjum og félögum.
- Að þeir sem eiga meira en 1% í bönkum þeir mega ekki eiga fyrirtækum í samkeppnisrekstri á almennum markaði.
- Að viðskiptabönkum verði bannað að hagnast meira en sem nemur 15% af eigið fé á ári. Stefni í meiri hagnað ber þeim að lækka vexti eða þjónustugjöld. Með þessu er komið í veg fyrir að bankar féfletti almenning og fyrirtæki.
- Tekin verði upp ákvæði Danskra bankalaga sem banna stjórnendum fjármálastofnanna að eiga í hlutafélögum í samkeppnisrekstri á almennum markaði.
Ofangreind ákvæði er að m.a. finna í lögum landanna hér í kring. Látum ekki núverandi og komandi eigendur og stjórnendur Íslenskra banka koma Íslenskri þjóð út svipuð vandræði aftur.
Sjá nánar stefnu Norræna Íhaldsflokksins í ríkisfjármálum hér.
Mál gegn Landsbankanum á Spáni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.2.2009 kl. 00:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er verkfræðingur, M.Sc. frá Tækniháskóla Danmerkur í Kaupmannahöfn, DTU. Hefur rekið Verkfræðistofu FHG ehf. frá 1992.
Áhugamaður um stjórnmál, tækni og vísindi
Netfang: fridrikhansen@gmail.com
Forsíðumyndin sýnir þrívítt líkan af námunni í Lambafelli, Þrengslum.
Tenglar
Mínir tenglar
Efni
Nýjustu færslur
- Trump rústaði Carbfix verkefninu á fyrsta degi í embætti
- Lækka á CO2 losunartölur Íslands um 67%
- Íslenskur landbúnaður er kolefnishlutlaus
- Hálendinu fórnað fyrir lítinn ávinning í orkuskiptum og rafbí...
- Helreið Bjarna Benediktssonar með Sjálfstæðisflokkinn loks lo...
- Er gróið land betra að binda koltvísýring, CO2, en skóglendi?
- Steypan verður á endanum kolefnishlutlaus
- Að banna bensín- og díselbíla er aðför að fresli og lífsgæðum
- Veðurstofa Íslands að bregðast okkur öllum?
- Er jarðskjálfta- og eldgosa hrina framundan?
- En hefur magn CO2 í andrúmslofti einhver áhrif á hitastig jar...
- En hefur eitthvað hlýnað frá aldamótum?
- 82% þjóðarinnar vill fá að kjósa um framhald viðræðna við ESB...
- Pólitískur möguleiki að núverandi ríkisstjórn verði óvinsælli...
- Barðir og bitnir mæta ráðherrar og stjórnarþingmen á Búnaðarþing
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 93
- Sl. sólarhring: 119
- Sl. viku: 197
- Frá upphafi: 368600
Annað
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 40
- IP-tölur í dag: 39
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst H Bjarnason
- Árni Gunnarsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgir Viðar Halldórsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Óskar Halldórsson
- Bjarni Kristjánsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Eggert Guðmundsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Vignir Einarsson
- Elle_
- Emil Örn Kristjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Árnason
- Finnur Bárðarson
- Friðgeir Sveinsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gylfi Björgvinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Baldursson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hrannar Baldursson
- Hörður Halldórsson
- Hörður Valdimarsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Páll Símonarson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jón Magnússon
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Ólafsson
- kreppukallinn
- Kristján Baldursson
- Kristján Björnsson
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Letigarðar
- Lúðvík Lúðvíksson
- Már Wolfgang Mixa
- Magnús Jónasson
- Magnús Jónsson
- Marinó G. Njálsson
- Morgunblaðið
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Einar Karl
- Guðmundur Pálsson
- Vilhjálmur Árnason
- TARA
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Siglaugsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Gestur Halldórsson
- Samstaða þjóðar
Athugasemdir
Góð ábending Friðrik
Hólmfríður Bjarnadóttir, 11.2.2009 kl. 11:36
Sæll Friðrik
Ég setti fram þá hugmynd á bloggið mitt í gær að allir lífeyrissjóðir landsins sameinuðust í einn og í framhaldi tækju þeir yfir tvo af ríkisbönkunum, segjum t.d. Glitni og Landsbankann. Í stjórn hins nýja sameinaða banka yrði kosið almennum kosningum þ.e. af þeim sem greiða í lífeyrissjóð eða lífeyrisþegar. Slík kosning gæti t.d. farið fram rafrænt og allir lífeyrisgreiðendur og lífeyrisþegar kjörgengir. Með þessu móti væri bönkunum tryggð innkoma og lífeyrissjóðunum ávöxtun.
Bestu kveðjur,
Tómas Ibsen Halldórsson, 12.2.2009 kl. 13:10
Mjög góðar tillögur hjá þér Friðrik.
Ég hefði þó viljað bæta við þetta eftirfarandi:
1. Að viðskiptamannabönkum (Það er þeim bönkum sem sýsla með fé almennings) verði algerlega bannað að stunda svokallaða fjárfestingarbanka starfsemi. Það er brask starfsemi, en það var einmitt hún og glæfrarnir þar sem komu Íslensku bönkunum í þrot.
2. Einhvernveginn þarf líka að koma í veg fyrir þetta spillingar sjálftöku launakerfi sem spilltir topparnir komu sér upp. Ekki það að ég tel að bankastjórar og sérfræðingar sem eiga að gæta að hagsmunum allr viðskiptavina bankans þurfa að vera á mjög góðum launum og að einhverju leyti væri hægt að árángurstengja kjörin.
En sú græðgi og sjálftaka sem við sáum hér var útyfir allan þjófabálk og var ekkert annað en bankarán um hábjartan dag.
Takk fyrir.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 14:46