Þriðjudagur, 13. janúar 2009
Sjávarútvegsstefna Norræna Íhaldsflokksins
Teknar verði upp vistvænar veiðiaðferðir að fyrirmyndi Normanna og bannaðar veiðar með botntroll og snurvoð. Hættum að slétta hafsbotninn umhverfis landið og breyta með því vistkerfinu og þar með lífsskilyrðum nytjastofnanna.
Áratugur verið tekin í slíka aðlögun og aflaheimildirnar færðar yfir á neta og krókabáta. Þessir bátar skipa öllum sínum afla á land í sjávarplássunum kring um landið. Aukin hlutur dagróðrarbáta mun veita á ný súrefni, birtu og il inn í þessa bæi. Landsbyggðin mun þá ganga í endurnýjun lífdaga sinna. Endurreisn sjávarplássanna um land allt með þessum hætti er eitt af markmiðum Norræna Íhaldsflokksins.
Þegar allar aflaheimildir eru komnar á hendur dagróðrabáta og aflanum öllum landað á Íslandi þá erum við um leið búin að tryggja að eignarhaldið og nýting auðlindarinnar verður um ókomin ár í höndum aðila sem búa í sjávarplássunum á Íslandi.
Sjá hér allt um auðlindastefnu Norræna Íhaldsflokksins og heimasíðu hans:
http://www.simnet.is/ihaldsflokkurinn/index.htm
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er verkfræðingur, M.Sc. frá Tækniháskóla Danmerkur í Kaupmannahöfn, DTU. Hefur rekið Verkfræðistofu FHG ehf. frá 1992.
Áhugamaður um stjórnmál, tækni og vísindi
Netfang: fridrikhansen@gmail.com
Forsíðumyndin sýnir þrívítt líkan af námunni í Lambafelli, Þrengslum.
Tenglar
Mínir tenglar
Efni
Nýjustu færslur
- Trump rústaði Carbfix verkefninu á fyrsta degi í embætti
- Lækka á CO2 losunartölur Íslands um 67%
- Íslenskur landbúnaður er kolefnishlutlaus
- Hálendinu fórnað fyrir lítinn ávinning í orkuskiptum og rafbí...
- Helreið Bjarna Benediktssonar með Sjálfstæðisflokkinn loks lo...
- Er gróið land betra að binda koltvísýring, CO2, en skóglendi?
- Steypan verður á endanum kolefnishlutlaus
- Að banna bensín- og díselbíla er aðför að fresli og lífsgæðum
- Veðurstofa Íslands að bregðast okkur öllum?
- Er jarðskjálfta- og eldgosa hrina framundan?
- En hefur magn CO2 í andrúmslofti einhver áhrif á hitastig jar...
- En hefur eitthvað hlýnað frá aldamótum?
- 82% þjóðarinnar vill fá að kjósa um framhald viðræðna við ESB...
- Pólitískur möguleiki að núverandi ríkisstjórn verði óvinsælli...
- Barðir og bitnir mæta ráðherrar og stjórnarþingmen á Búnaðarþing
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 144
- Sl. sólarhring: 169
- Sl. viku: 248
- Frá upphafi: 368651
Annað
- Innlit í dag: 89
- Innlit sl. viku: 167
- Gestir í dag: 89
- IP-tölur í dag: 88
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst H Bjarnason
- Árni Gunnarsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgir Viðar Halldórsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Óskar Halldórsson
- Bjarni Kristjánsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Eggert Guðmundsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Vignir Einarsson
- Elle_
- Emil Örn Kristjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Árnason
- Finnur Bárðarson
- Friðgeir Sveinsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gylfi Björgvinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Baldursson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hrannar Baldursson
- Hörður Halldórsson
- Hörður Valdimarsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Páll Símonarson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jón Magnússon
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Ólafsson
- kreppukallinn
- Kristján Baldursson
- Kristján Björnsson
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Letigarðar
- Lúðvík Lúðvíksson
- Már Wolfgang Mixa
- Magnús Jónasson
- Magnús Jónsson
- Marinó G. Njálsson
- Morgunblaðið
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Einar Karl
- Guðmundur Pálsson
- Vilhjálmur Árnason
- TARA
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Siglaugsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Gestur Halldórsson
- Samstaða þjóðar
Athugasemdir
Athyglisverðar hugmyndir
Hólmfríður Bjarnadóttir, 14.1.2009 kl. 01:16
Sæll Kristinn
Hér er ekki verið að ræða neitt sem mun gerist hér á næstu misserum. Þetta er langtíma stefnumótun.
Hvernig lýst þér á að farið verði að fordæmi Normanna og teknar upp vistvænar veiðar sem tryggja að ekki er verið að eyðileggja neitt þó vel sé veitt?
Friðrik Hansen Guðmundsson, 14.1.2009 kl. 09:23
Norræni íhaldsflokkurinn er ekki nógu íhaldssamur ég mæli með því að þessi flokkur fara frekar eftir fordæmi Vlaams Belang í belgíu og SVP og í Sviss sem mun lengra til hægri og íhaldssamri , ef þessi flokkur vil íhaldsstefnu með strangri innflytjendalöggjöf þá getur hann ekki verið esb þar sem 90% af því fylki(þar á meðal ég) er á móti esb.
Alexander Kristófer Gústafsson, 17.1.2009 kl. 04:32
Aukið frelsi með vopn,hærri fangelsisdómar sérstaklega fyrir nauðgara og barnaníðinga, stækka litla hraun eða byggja nýtt fangelsi til að útrýma "biðlistum" í fangelsinn sem er allt upp í 3 manuði,hamra á vestrænum gildum,hamra á aðlögun innflytjenda og að vera á móti esb.
Þá gæti þessi flokkur spilltað frjálslynda flokkinum og tekið stóran part af d listanum.
Alexander Kristófer Gústafsson, 17.1.2009 kl. 04:37
splittað
Alexander Kristófer Gústafsson, 17.1.2009 kl. 04:37
Sæll Alexander
Eins og skýrt kemur fram á heimasíðunni þá er hér verið að ganga í smiðju norrænu borgaraflokkanna.
Markmið okkar er að kynna íslenskum kjósendum stefnumál norrænu hægrisinnuðu borgaraflokkanna og vera fulltrúi norrænna borgaralegra gilda í íslenskri pólitík. Norrænt borgaralegt velferðarsamfélag á Íslandi er okkar markmið.
Tilgangurinn með starfi okkar er að breyta áherslum í íslensku samfélagi í átt til þess sem við þekkjum hjá vinaþjóðum okkar á hinum Norðurlöndunum. Horfið verið af braut þess "Thatcherisma" sem hér hefur verið innleiddur.
Ég hef lítinn áhuga öfgahreifingum til hægri.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 17.1.2009 kl. 13:02