Mbl.is í fararbroddi þjóðmálaumræðunnar

Það ber að þakka þetta framtak mbl.is.

Með þessari umfjöllun þá er mbl.is enn á ný að sanna sig sem einn besti og helsti vefurinn þar sem þjóðmálaumræðan fer fram.

Ég segi takk.


mbl.is Fréttaskýringar um ESB 4.-15. janúar: Kostir og gallar aðildar að ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Ég tek fyllilega undir þakkir til Morgunblaðsins fyrir þennan greinaflokk sem er að fara af stað. Ég læt liggja á milli hluta að dæma það hver er bestur af þeim fjölmiðlum sem í boði eru. En það skal þakka sem vel er gert, hver sem í hlut á

Hólmfríður Bjarnadóttir, 4.1.2009 kl. 23:22

2 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Vel unnið verk hjá Mogganum. Stundum eyrir fyrir ljósi hjá fréttafjölmiðlum. Vonandi verður framhald á skrifum Moggans um hin ýmsu mál sem snerta þjóðina í dag. Enginn fjölmiðlanna á Íslandi, hefur staðið fyrir rannsóknarblaðamennsku á því HVAÐ SÉ AÐ GERAST Í LANDINU!  Ég auglýsi auðvitað eftir því að fréttamenn séu beinskeittari þegar þeir hitta fyrir "ábyrgðarmenn/konur" þjóðarinnar.

Baldur Gautur Baldursson, 7.1.2009 kl. 11:16

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband