Mánudagur, 29. september 2008
Góður banki í ríkishendur
Við sem höfum átt viðskipti við Glitni banka á síðustu árum og kynnst því góða fólki sem þar vinnur og þeim faglegu vinnubrögðum sem þar voru og hafa verið viðhöfð er brugðið við að bankinn sé nú kominn í hendur ríkisins. Ekki þekki ég hver hinn ófyrirséði angi hinnar alþjóðlegu fjármálakreppu það var sem felldi bankinn. Hitt þykist ég þó vita að ef Glitnir banki er í þessari stöðu að þurfa ríkisaðstoð þá riða allir bankar landsins.
Það er mikið áhyggjuefni ef stjórn Glitnis fyllist nú af fulltrúum stjórnmálaflokkanna. Staðan verður þá eins og á árum áður, það verða pólitísk en ekki fagleg sjónarmið sem ráða í framtíðinni för í lánveitingum bankans. Vald peninganna færist með þessu aftur yfir til stjórnmálamannanna. Það verða þeir sem ráða því hverjir fá fyrirgreiðslu og hverjir ekki. Það verða þeir sem ráða því hvaða fyrirtæki lifa og hver ekki.
Ríkið eignast 75% í Glitni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er verkfræðingur, M.Sc. frá Tækniháskóla Danmerkur í Kaupmannahöfn, DTU. Hefur rekið Verkfræðistofu FHG ehf. frá 1992.
Áhugamaður um stjórnmál, tækni og vísindi
Netfang: fridrikhansen@gmail.com
Forsíðumyndin sýnir þrívítt líkan af námunni í Lambafelli, Þrengslum.
Tenglar
Mínir tenglar
Efni
Nýjustu færslur
- Trump rústaði Carbfix verkefninu á fyrsta degi í embætti
- Lækka á CO2 losunartölur Íslands um 67%
- Íslenskur landbúnaður er kolefnishlutlaus
- Hálendinu fórnað fyrir lítinn ávinning í orkuskiptum og rafbí...
- Helreið Bjarna Benediktssonar með Sjálfstæðisflokkinn loks lo...
- Er gróið land betra að binda koltvísýring, CO2, en skóglendi?
- Steypan verður á endanum kolefnishlutlaus
- Að banna bensín- og díselbíla er aðför að fresli og lífsgæðum
- Veðurstofa Íslands að bregðast okkur öllum?
- Er jarðskjálfta- og eldgosa hrina framundan?
- En hefur magn CO2 í andrúmslofti einhver áhrif á hitastig jar...
- En hefur eitthvað hlýnað frá aldamótum?
- 82% þjóðarinnar vill fá að kjósa um framhald viðræðna við ESB...
- Pólitískur möguleiki að núverandi ríkisstjórn verði óvinsælli...
- Barðir og bitnir mæta ráðherrar og stjórnarþingmen á Búnaðarþing
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 92
- Sl. sólarhring: 118
- Sl. viku: 196
- Frá upphafi: 368599
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst H Bjarnason
- Árni Gunnarsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgir Viðar Halldórsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Óskar Halldórsson
- Bjarni Kristjánsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Eggert Guðmundsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Vignir Einarsson
- Elle_
- Emil Örn Kristjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Árnason
- Finnur Bárðarson
- Friðgeir Sveinsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gylfi Björgvinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Baldursson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hrannar Baldursson
- Hörður Halldórsson
- Hörður Valdimarsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Páll Símonarson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jón Magnússon
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Ólafsson
- kreppukallinn
- Kristján Baldursson
- Kristján Björnsson
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Letigarðar
- Lúðvík Lúðvíksson
- Már Wolfgang Mixa
- Magnús Jónasson
- Magnús Jónsson
- Marinó G. Njálsson
- Morgunblaðið
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Einar Karl
- Guðmundur Pálsson
- Vilhjálmur Árnason
- TARA
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Siglaugsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Gestur Halldórsson
- Samstaða þjóðar
Athugasemdir
Já þetta er frelsið í hnotskurn.
Merkilegt nokk að í gegnum tíðina hefur þessi flokkur Sjálfstæðis í landinu staðið vörð fyrir því að frelsið fái að njóta sín. Þegar harðnar á dalnum koma þessir plebbar skríðandi eins og kjölturakkar til að fá klapp á kollinn fyrir að hafa gert mistök. Þetta er dæmigert fyrir auðvaldið í þessu landi. Þeir hefðu átt að leyfa þessum vesalingum að fara á hausinn og taka afleiðingum eigin gjörða. Það vakna upp ótal spurningar þegar svona gerist í landi þar sem ekki er hægt að borga hinum almenna verkamanni sómasamleg laun. Hver eru skilaboð þessarar ríkisstjórnar til almennings til launþega, verkalýðfélaga og allra þeirra aðila sem eru að ramba á barmi gjaldþrots. Það er mikil skítalykt af þessu máli rétt eins og þegar Ríkið var alltaf að hlaupa til og bjarga Flugleiðum á sínum tíma með alskonar bjargráðum.
Ég vil þess stjórn burt, vil að Samfylkingin þrukkist út því hún hefur ekki gert annað en fægja stóla í þingsölum til þessa. Við þurfum fólk sem gerir hlutina og um leið og ég segi það getur Geir H áttað sig á því að þetta er örugglega ekki ein af þeim leiðum sem menn hafa verið að tala um til að koma fjármálunum í lag að koma inn í eitthvað fyrirtæki bara til að hygla vinum og vandamönnum sem ekki stóðu sig í stykkinu.
Það þarf líka að skoða alla þessa kaupréttarsamninga sem gerðir hafa verið hjá fyrirtækjum og opinberum aðilum og rifta þeim öllum og þetta pakk borga til baka það sem það hefur verið að stela frá almenningi þessa lands.
Bestu kveðjur meðan reiðin er í lágmarki.
Baldvin BaldvinssonBaldvin Baldvinsson (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 10:41
Glitnir banki er afrakstur frjálshyggjunnar = frjálshyggjan er dauð!
Valsól (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 12:41