Skv. könnun á Bylgjunni í dag þá er Lýðræðisvakin komin í 5%.

Í könnun á Bylgjunni , Reykjavík síðdegis, sem birt var í dag, könnun þar sem 12.728 tóku þátt þá var Lýðræðisvaktin með 5%. Afhroð stjórnarflokkanna er mikið.

32% - Framsókn

22% - Sjálfstæðisflokkur

10% - Samfylking

7% - Píratar

5% - Lýðræðisvaktin

5% - Flokkur heimilanna

5% - Hægri grænir

5% - Björt framtíð

4% - Dögun

4% - Vinstri grænir

Aðrir minna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Það er ánægjulegt að sjá, að "Björt framtíð" er að komast þarna niður fyrir 5% múrinn -- og Vinstri græn komin langt niður fyrir hann!

Er ekki augljóst orðið, að Steingrímur J. Sigfússon hefur rústað flokki sínum í þrælslegri þjónkun við AGS, Evrópusambandið, Breta og Hollendinga og Samfylkinguna í ofanálag?!

Jón Valur Jensson, 8.4.2013 kl. 22:52

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband