Fimmtudagur, 20. maí 2010
Skatta-, gjaldskrárhækkanir og niðurskurður eða sala eigna?
Frammi fyrir þessum tveim einföldu valkostum standa Reykvíkingar fyrir komandi borgarstjórnarkosningum.
Velur þú einn af fjórflokkunum og þar með skatta- og gjaldskrárhækkanir, niðurskurð og áframhaldandi lántökur?
Eða velur þú Reykjavíkurframboðið sem vill leysir vanda borgarsjóðs og borgarbúa í þessar djúpu kreppu með sölu eigna?
Eignirnar sem við viljum selja á næsta kjörtímabili eru lóðir í Vatnsmýrinni.
Kynntu þér Reykjavíkurframboðið hér xE
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.5.2010 kl. 00:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er verkfræðingur, M.Sc. frá Tækniháskóla Danmerkur í Kaupmannahöfn, DTU. Hefur rekið Verkfræðistofu FHG ehf. frá 1992.
Áhugamaður um stjórnmál, tækni og vísindi
Netfang: fridrikhansen@gmail.com
Forsíðumyndin sýnir þrívítt líkan af námunni í Lambafelli, Þrengslum.
Tenglar
Mínir tenglar
Efni
Nýjustu færslur
- Lækka á CO2 losunartölur Íslands um 67%
- Íslenskur landbúnaður er kolefnishlutlaus
- Hálendinu fórnað fyrir lítinn ávinning í orkuskiptum og rafbí...
- Helreið Bjarna Benediktssonar með Sjálfstæðisflokkinn loks lo...
- Er gróið land betra að binda koltvísýring, CO2, en skóglendi?
- Steypan verður á endanum kolefnishlutlaus
- Að banna bensín- og díselbíla er aðför að fresli og lífsgæðum
- Veðurstofa Íslands að bregðast okkur öllum?
- Er jarðskjálfta- og eldgosa hrina framundan?
- En hefur magn CO2 í andrúmslofti einhver áhrif á hitastig jar...
- En hefur eitthvað hlýnað frá aldamótum?
- 82% þjóðarinnar vill fá að kjósa um framhald viðræðna við ESB...
- Pólitískur möguleiki að núverandi ríkisstjórn verði óvinsælli...
- Barðir og bitnir mæta ráðherrar og stjórnarþingmen á Búnaðarþing
- Fámennur hópur karla á landsbyggðinni leiðir andstöðuna við a...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.1.): 16
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 1397
- Frá upphafi: 368419
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 1117
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst H Bjarnason
- Árni Gunnarsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgir Viðar Halldórsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Óskar Halldórsson
- Bjarni Kristjánsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Eggert Guðmundsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Vignir Einarsson
- Elle_
- Emil Örn Kristjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Árnason
- Finnur Bárðarson
- Friðgeir Sveinsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gylfi Björgvinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Baldursson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hrannar Baldursson
- Hörður Halldórsson
- Hörður Valdimarsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Páll Símonarson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jón Magnússon
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Ólafsson
- kreppukallinn
- Kristján Baldursson
- Kristján Björnsson
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Letigarðar
- Lúðvík Lúðvíksson
- Már Wolfgang Mixa
- Magnús Jónasson
- Magnús Jónsson
- Marinó G. Njálsson
- Morgunblaðið
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Einar Karl
- Guðmundur Pálsson
- Vilhjálmur Árnason
- TARA
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Siglaugsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Gestur Halldórsson
- Samstaða þjóðar
Athugasemdir
Hlustaði á viðtal við þig í útvarpinu.
Þar viðurkenndir þú að þið eina loforðið ykkar fyrir kosningar er að selja landið í Vatnasmýinni !
Þið eruð föst í 101 og það í fúlasta pittinum í borginni Vatnsmýrinni !
Sýðan haldið þið kynningarfund, auðvitað sem næst Vatnsmýrinni !
Þetta fólk, sem er taparar hjá sjálfstæðisflokknum, er að búa sér til vinnu , vegna þess að þarana er saman komið lið úr verkfræðingastétt og arkitekta stétt !
Þið eruð ekkert að hugsa um neitt annað !
JR (IP-tala skráð) 21.5.2010 kl. 00:11
JR, við erum einmitt að hugsa um þig og þína hagsmuni. Meira að segja þótt þú sért svona svakalega tortrygginn út í þetta. Þvert á almennt álit, þá erum við í raun besti flokkurinn sem þú getur kosið.
Við höfum lausnina til að brúa kreppuna með því að stuðla að alvöru eignamyndun úr Vatnsmýrinni sem hefur verið misnotuð í 65 ár án þess að Reykvíkingar hafi fengið krónu í leigu fyrir þetta svæði. Nú hættum við svoleiðis og notum svæðið til sem bjarghring í kreppunni. Við getum það án þess að skattleggja þig, hvorki nú né síðar.
Okkur, sem stöndum að Reykjavíkurframboðinu, er stundum stórlega misboðið með ruglinu sem andstæðingar okkar láta út úr sér en reynum samt að svara þessu af þolinmæði.
Kosningaloforð án peninga eru ekki aðeins ónýt, þau eru ódýr kosningalygi. Spurðu hin framboðin hvernig þau ætla að leysa kreppuvandræði Reykvíkinga.
Haukur Nikulásson, 21.5.2010 kl. 00:36
Sala lóða er ekkert annað en dulin skattlagning, því einhver verður að borga fyrir lóðirnar. Ef það eru lóða(k)verktakar fer söluverðið út í fasteignaverðið og þar með lán kaupendanna.
Auk þess kemur þetta til með að auka álögur á landsbyggðina með auknum ferðakostnaði ef flugið verður flutt til Keflavíkur.
Ekki það að ég sé á móti þessu, er frekar hlynntur því að færa flugvöllinn. Einfaldlega af öryggisástæðum, en það tíðkast held ég hvergi að flugvöllur sé svona nálægt byggð. Það er samt rétt að tala um hlutina eins og þeir eru.
Theódór Norðkvist, 21.5.2010 kl. 01:18
Sæll Theódór
Sala eigna, hvort sem þar er bíll, bátur, hús, jörð eða lóð, það er ekki skattlagning.
Ef þú skilgreinir sölu eigna sem "dulda skattlagningu" þá er það alltaf "dulin skattlagning" þegar opinberir aðilar selja eingnir sínar
Friðrik Hansen Guðmundsson, 21.5.2010 kl. 14:09
Dapurleg er lífssýn þín JR ef allir þeir sem hafa einhvern tíma starfað fyrir Sjálfstæðisflokkinn séu orðnir "taparar" í þínum augum ef leiðir þeirra og Sjálfstæðisflokksins skilja.
Eftir því sem ég best fæ séð það er það Sjálfstæðisflokkurinn sem er "taparinn" í Íslensku samfélagi og hefur verið það síðan Davíð Oddson leidd flokkinn í mesta kosningaósigur í sögu flokksins árið 2003 þegar flokkurinn m.a. tapaði titlinum "Fyrsti þingmaður Reykjavíkur" til Samfylkingar.
Leið flokksins hefur síðan haldið áfram niður á við.
Það er Sjálfstæðisflokkurinn og bandarísk- breska hugmyndfræði hans sem er "taparinn" í íslensku samfélagi í dag og undanfarin ár, ekki þeir sem hafa gefist upp á Sjálfstæðisflokknum.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 21.5.2010 kl. 14:22