Stjórnarţingmenn vörđu hrćgammahjónin í forsćtisráđuneytinu međ kjafti og klóm

Ţingmenn stjórnarinnar hafa variđ ćđstu forystumenn ţjóđarinnar og reynt ađ telja almenningi trú um ađ ţađ sé hiđ eđlilegasta mál ađ auđmenn Íslands eigi og nýti sér erlend skattaskjól.

Ţingmenn stjórnarinnar hafa ţar međ sagt ţađ hiđ eđlilegasta mál ađ ţađ búi hér tvćr ţjóđir í ţessu landi, auđmenn sem nýti sér skattaskjól og síđan "viđ hin" sem eigum ađ borga fulla skatta og skyldur af öllum okkar tekjum, eignum og innistćđum.

Ţingmenn stjórnarinnar hafa variđ ţađ međ kjafti og klóm ađ ţađ sitji hrćgammahjón í forsćtisráđuneytinu, hrćgammahjón sem hafa líklega hagnast persónulega um 50 til 60 milljónir á ţví ađ farin var leiđ svokallađs "Stöđugleikaframlags" í stađ ţess ađ leggja 39% flatan skatt á ţrotabú föllnu bankana eins og Alţingi hafđi veitt heimild til. 

Gróđi hrćgammahjónanna í forsćtisráđuneytinu vegna stöđugleikaframlagsins í stađ 39% skatts nemur hćrri fjárhćđ en forsćtisráđherra hefđi fengiđ í laun fyrir ađ gegna embćtti forsćtisráđherra í heilt kjörtímabil. 

  • Ţađ er ömurlegt til ţessa ađ hugsa ađ ţađ var hrćgammur sem leiddi samninga ţjóđarinnar viđ hrćgammana

Ţingmenn stjórnarinnar hafa variđ ţađ međ kjafti og klóm og reynt ađ telja almenning trú um ađ ţađ sé hiđ eđlilegasta mál ađ innarríkisráđherra og fjármálaráđherra "hafi ćtlađ sér" annars vegar og "nýtt sér" hins vegar erlend skattaskjól til persónulegs ávinnings.

  • Fjármálaráđherra sem ţar ađ auki var ţátttakandi í ţví međ viđskiptafélögum sínum ađ bótasjóđur tryggingafélagsins Sjóvár Almennra "hvarf, í frćgu Vafnismáli, ţó svo ráđherra hafi ekki veriđ dćmdur fyrir lögbrot í ţví máli.
  • Fjármálaráđherra sem ber pólitíska ábyrgđ á lögbrotum Landsbankans viđ sölu á greiđslukortafyrirtćkinu Borgun til m.a. ćttingja ráđherrans, hneyksli sem í flestum löndum vćri nóg til ţess ađ kalla á afsögn ráđherrans.

Siđrof er líklega réttasta orđiđ ađ nota yfir ţađ sem nú er ađ gerast í íslenskum stjórnmálum ţegar stjórnarţingmenn reyna nú ađ mynda nýja ríkisstjórn í ţeim eina tilgangi ađ gefa ţessum ótrúlega fjármálaráđherra okkar eitt ár til viđbótar til ađ athafna sig í fjármálaráđuneytinu.

Er ađ furđa ađ ég líti á ţađ sem mína borgaralegu skildu ađ mćta aftur á Austurvöll, eins ömurlegt og ţađ nú er...  

 


mbl.is „Ćtlum ekki ađ taka langan tíma í ţetta“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband